Uppáhalds Varalitir

Uppáhalds Varalitir

Ég ætla sýna ykkur uppáhalds varalitina mína þessa stundina. Mér finnst make up lúkkið alltaf verða mikklu flottara með varalit og þess vegna elska ég varaliti.  Ég er mikið fyrir bleiktóna og brúntóna varaliti og þetta eru uppáhalds varalitirnir mínir núna.

 

  1. Fyrsti varaliturinn sem ég ætla sýna ykkur er minn uppáhalds. Ég nota hann bæði hversdags og í veislur/partý. Liturin Velvet Teddy frá Mac er fullkominn litur fyrir alla.   Fæst í Mac Kringlunni og Smáralind.

 

fdaeedbb9ef54b98e2dc80707a2170e6

 


 

2. Mínir allra uppáhalds varalitir eru frá Mac. Bæði ótrúlega góðir og endast vel. Næsti varaliturinn sem ég ætla sýna ykkur er frá Mac og er svo geðveikt flottur. Fullkominn sem hversdags varalitur.  Liturin Brave – fæst í Mac í Kringlunni og Smáralind

6f8966a6b9d88ca571246e349b0a50ca


 

3. Ég ætla slá tvær flugur í einu höggi og sýna ykkur sitthvor litin frá sama fyrirtækinu sem ég pantaði hjá Gerard Cosmetics.  Ég pantaði mér fjóra liti frá þeim en ég fýla bara tvo, sendinginn var mjög fljót á leiðinni og kom beint í póstkassan hjá mér.  Þeir litir sem ég elska heita Rodeo Drive og Berry Smoothie.  Fullkomnir litir fyrir mig.

rodeo_drive_gc

950311-gerard-cosmetics-berry-smoothie-540

 


 

4. Síðasti er frá NYX sem ég keypti í Noregi.  Mjög flottur mattur bleiktóna og perfect sem hversdags. Elska að skella honum á mig þegar ég er með létta förðun á mér .  Hann er frá NYX og er í litnum Natural.

nyx-matte-lip-stick-natural-mls-09-36

 

 

 

Þá er þetta komið og ég búin að sýna ykkur uppáhalds varalitina mína þessa stundina.

Þangað til næst <3

 

hildur

Author Profile

Hildur Ýr

Hildur Ýr er tuttugu & sex ára móðir í Kópavogi. Hún hefur mikinn áhuga á hlutum sem tengist móðurhlutverkinu,lífsstíl og öllu sem tengist heimillinu, t.d. föndri og bakstri. Trúlofuð Eggerti og á einn 3 ára prins, hann Viktor Óla.


Facebook Comments

Share: