Ég er mikið afmælisbarn og átti ég 29 ára afmæli þann 11.maí. Í fyrra skrifaði ég smá færslu um afmælishelgina mína sem mér fannst mjög skemmtilegt að geta skoðað eftir á, svo ég ákvað að… View Post
Undanfarið er búið að vera mjög mikið að gera hjá mér og toppaði seinasta vika sig alveg. Ég get því sagt að núna er ég mjög ÞREYTT og hef reynt að taka því frekar rólega… View Post
Ég var vön að kaupa pastasósur eða jafnvel bara hreina maukaða tómata (tómat passata) í krukkum eða dósum og get notað töluvert af þeim. Ég ákvað því að prófa að búa til mína eigin tómatsósu… View Post
Síðan ég byrjaði að blogga hjá Öskubusku hef ég verið mjög heppin að finna lítið fyrir ritstíflu eða andleysi. Það hefur gengið tiltölulega vel að halda bloggunum mínum við og nýjar hugmyndir spretta upp… View Post
Eitt af mínum uppáhalds millimálum (svona þegar ég kem mér í að baka) eru hafraklattar. Þeir eru svo mjúkir, góðir og stútfullir af næringu. Ég elska líka hvað það er auðvelt að breyta… View Post
Færslan er unnin í samstarfi við Love Sofie // This blog is a collaboration with Love Sofie (the skull is of course synthetic) JAZZ stiletto above – NICE ankle boots below Í flestum pistlum um… View Post
Mig langar að vera duglegri að setja inn uppskriftir sem eru fljótlegar og/eða einfaldar af því þannig finnst mér það best. Raunveruleikinn er sá að það er ekki alltaf nægur tími til eða við í… View Post
Vörurnar fékk höfundur að gjöf Ég fékk að prófa nýjustu línuna frá Lavera í byrjun sumars, en hún heitir Hydro effect og Detox effect. Allar vörurnar úr línunni eru vegan og ekki prófaðar á dýrum.… View Post
Hér kemur bloggfærslan mín, sem ég hef nokkrum sinnum lofað að skrifa: um hugmyndir að millimáli. Allt eru þetta hugmyndir sem innihalda ekki dýrafurðir. Einnig er þetta allt millimál sem ég hef neytt í kjánalega… View Post
Ég er að vinna í bloggi sem inniheldur mín uppáhalds vegan millimál en ég vil hafa það ítarlegt, með myndum og linkum á uppskriftir þar sem á við. Því vildi ég setja inn uppskrift… View Post
Ég fann þessa uppskrift hjá stelpu sem ég fylgist með á instagram. Notandanafnið hennar er @frommybowl en hún setur mikið inn þar af girnilegum og fallegum mat. Það sem mér finnst einnig mjög heillandi… View Post
Við Biggi fórum til Dubrovnik í Króatíu í maí, en vinnustaður hans planar ca. annað hvert til þriðja hvert ár slíka ferð, í staðin fyrir árshátíð. Það safna allir í ferðasjóð og svo er kosið… View Post
Ég er mikið afmælisbarn og elska að nýta þennan tíma til að borða góðan mat og njóta í góðum félagsskap en minn dagur er 11.maí. Ég held að ég hafi verið sérstaklega spennt fyrir þessum… View Post