Eitt af mínum uppáhalds millimálum (svona þegar ég kem mér í að baka) eru hafraklattar. Þeir eru svo mjúkir, góðir og stútfullir af næringu. Ég elska líka hvað það er auðvelt að breyta… View Post