Nú er ég komin 24 vikur á leið með fyrsta barn og hafa bloggfærslurnar svo sannarlega ekki verið eins margar og ég ætlaði mér síðan að við verðandi foreldrar fengum fréttirnar. Ég er ótrúlega þakklát… View Post
Ég vildi örsnöggt minna á árvekniátakið Plastlaus september er að hefjast að nýju, þriðja árið í röð. Töluverðar breytingar hafa orðið í bæði plast neyslu íslendinga og það úrval sem í boði er af staðgenglum… View Post
Ég er mikið afmælisbarn og átti ég 29 ára afmæli þann 11.maí. Í fyrra skrifaði ég smá færslu um afmælishelgina mína sem mér fannst mjög skemmtilegt að geta skoðað eftir á, svo ég ákvað að… View Post
Ég hef lengi ætlað að skrifa bloggfærslu með hugmyndum um hvar má finna sanngjarnari fatnað sem hentar á vinnustaðinn eða svokallað “work wear”. Þar sem kröfur til fatnaðs eru misjafnar eftir aðstæðum og störfum þá… View Post
Það eru rúmlega 3 mánuðir síðan ég hóf 6 mánaða fataverslunar föstuna mína sem þýðir að ég er meira en hálfnuð með hana! Fyrsti mánuðurinn var klárlega erfiðastur, og ég viðurkenni að janúar er kannski… View Post
Vörurnar fékk ég að gjöf Nýlega fékk ég að prófa nýtt förðunarmerki sem heitir Zao Organic. Vörurnar eru 100% náttúrulegar og einnig að hluta lífrænar. Hlutfall lífrænna hráefna fer eftir hverri og einni vöru og koma… View Post
Undanfarið er búið að vera mjög mikið að gera hjá mér og toppaði seinasta vika sig alveg. Ég get því sagt að núna er ég mjög ÞREYTT og hef reynt að taka því frekar rólega… View Post
Myndin er í eigu A considered life Ég hef mjög gaman af því að fylgja instagram aðgöngum þar sem einblýnt er á ruslminni lífsstíl með ráðum og fallegum myndum. Þetta veitir mér gífurlegan innblástur og… View Post
Ég er týpa sem elska tísku, að fylgjast með fatastíl annarra og tjá mig með fötum. Mér finnst ég hafa nokkuð góða hugmynd um það hver stíll minn er og í hverju mér líður vel… View Post
Ethic er íslensk fjölskyldurekin verslun sem selur fatnað frá umhverfisvænum vörumerkjum þar sem virðing og sanngjarnar aðstæður starfsmanna eru hafðar að leiðarljósi. Flest vörumerkin eru með grænkera vænt úrval en skórnir (Kavat og Fortress of Inca) henta ekki grænkerum. Ég… View Post
Í byrjun nóvember skrifaði ég færslu um nýju íþróttalínu BLACKGLACIER sem ég var ótrúlega spennt fyrir. OceanHero línan er ekki einungis framleidd á sanngjarnan hátt (þið getið séð helstu vottanir hér) heldur er efnið einnig umhverfisvænt en það er búið til… View Post
Þankagangur minn um daginn endaði í færslu sem heitir Þegar ritstífla leiðir til hreinskilni og fékk hún töluvert meira af jákvæðum viðbrögðum en ég bjóst við. Ég vil þakka kærlega fyrir fallegu orðin og fyrir að… View Post
Það sem ég leitast eftir í fatnaði í dag er fyrst og fremst þægindi, og að mér líði vel í þeim. Skilgreiningin á slíku getur breyst en í dag þýðir það að ég vil… View Post