Svartur föstudagur 2019 – Hvar eru afslættirnir?

Svartur föstudagur 2019 – Hvar eru afslættirnir?

Færslan er ekki kostuð né styrkt

Black friday, svartur föstudagur eða kannski föstudagur til fjár hefur, hefur, eins og margir hafa nú þegar tekið eftir, verið að ryðja sér til rúms hérna landinu síðastliðin ár og er árið í ár ekkert undanskilið. Ég er búin að vera að fá mikið af auglýsingum inn á Facebookið mitt um hvaða fyrirtæki bjóða upp á afslætti þennan dag, bæði hér heima og erlendis þannig að ég ákvað að taka saman smá lista yfir þá afslætti sem verða í boði núna, föstudaginn 29. nóvember 2019

 

Ísland

Snyrtivörur

Shine.is – 20% afsláttur af öllum vörum www.shine.is

Skinboss – 25% afsláttur +frí sending með kóðanum SB www.skinboss.is

Nordic Beauty – 25% afsláttur af öllum vörum  www.nordicbeauty.is

BeautyBar – 10-70% afsláttur af öllum vörum www.beautybar.is

Daria.is – 15-50% afsláttur af öllum vörum, bæði í verslun og í netverslun. www.daria.is

Alena – 25% af öllum vörum með kóðanum BLACKOUT www.alena.is

Fotia.is – 15-24% afsláttur með kóðanum  www.fotia.is

 

Barnavörur

Chicco.is – 20-70% afsláttur af öllu vörum á .chicco.is

Dótabúðin.is – 20-70% afsláttur af völdum vörum www.dotabudin.is

Kids Coolshop – Allt að 80% afsláttur www.kidsiceland.is

Dóttir og son – Ýmis tilboð www.dottirogson.is

Tulipop –  30-70% afslátt af völdum vörum www.tulipop.com

Hreiður.is – 10-50% aflsáttur www.hreidur.is

Fífa – 30% afslátt af öllum Hust & Claire og Metoo fatnað með kóðanum BF19 auk annara tilboða www.fifa.is

Uglan vefverslun – Afsláttur á öllum vörum www.uglanshop.is

Ravens.is – 70% afsáttur af barnaregnkápum frá Zagabo www.ravens.is

Legobúðin – 20-40% afsláttur www.legobudin.is 

Mói Kids – Ýmsir afslættir www.moi-kidz.com

Dimmalimm Reykjavík – 20-50% afsláttur www.dimmalimmreykjavik.com

 

Fatnaður, skór og skart

Ellingsen – 20-50% af öllum vörum www.ellingsen.is

Cintamani – 30-50% afsláttur í versluninni Austurhrauni www.cintamani.is

Icewear – Allt að 50% afsláttur af völdum vörum www.icewear.is

Eirberg – 20-50% afsláttur af völdum vörum www.eirberg.is

Next – 25% afsláttur af öllum vörum

Juník – 20% afsláttur af öllum vorum www.junik.is

Kjólar og konfekt – 20% afsláttur af öllum vörum www.kjolar.is

Rokk og rómantik – 20% afsláttur www.rokkogromantik.is

Zik Zak – Allt að 85% afsláttur af völdum vörum www.zikzakverslun.is

Ilse Jacobsen – 20% afsláttur af öllum vörum www.ilsejacobsen-iceland.is

Kinky.is – 10-80% afsláttur www.kinky.is

Skor.is – 20-50% afsláttur www.skor.is

Meba Kringlunni og Smáralind – 20% af allri íslenskri hönnun www.meba.is

Gþ skart – 20% afsláttur af öllum vörum skartgripirogur.is

Gullbúðin – 20% afsláttur gullbudin.is

Michelsen – 20% afsláttur af öllum vörum www.michelsen.is

Hlín Reykdal – 20-70% afsláttur www.hlinreykdal.com

 

Heimilisvörur

Elko – Ýmis tilboð, hægt að skoða tilboðin á www.svarturfossari.is

Ormson og Samsungsetrið – Ýmis tilboð www.ormson.is

Rafha – Ýmis tilboð www.rafha.is

BYKO – Ýmis tilboð www.byko.is

Húsasmiðjan – 20-50% afsláttur www.husasmidjan.is

Heimilistæki – Ýmis tilboð www.ht.is

Birgisson ehf – Ýmis tilbod www.birgisson.is

ILVA – 25-70% afsláttur af völdum vörum www.ilva.is

Modern – 15-25% afsláttur www.modern.is

Fako – 40% afsláttur af völdum Kreafunk vörum www.fako.is

Home & you – Allt að 70% afsláttur www.home-you.is

Esja Decor –  20-50% afsláttur með kóðanum Blackfriday www.esjadecor.is

Dorma – Ýmis tilboð og 25% afsláttur www.dorma.is

The Pier – Ýmis tilboð www.pier.is

Tölvutek – Ýmis tilboð www.tolvutek.is

Origo – Ýmis tilboð www.origo.is

Rúmfatalagerinn – Ýmis tilboð og afslættir www.rumfatalagerinn.is

Lín Design – 30% afsláttur af öllum vörum með kóðanum svartur á www.lindesign.is

 

Heilsu- og sportvörur

Perform.is – 15-50% afslætti af öllum vörum www.perform.is

Bætiefnabúllan – Ýmis tilboð www.baetiefnabullan.is

Adidas.is – 20-50% afsláttur www.adidas.is

Reebok.is – 20-50% afsláttur www.reebok.is

Gáp.is – 20-50% afsláttur www.gap.is 

 

Ýmislegt

Heimkaup – Ýmis tilboð www.heimkaup.is

Aha – Ýmis tilboð www.aha.is

Margt og mikið – Allt að 50% afsláttur www.margtogmikid.is

Panduro – 30%-70% afsláttur af öllum vörum

A4 – 25-60% afsláttur www.a4.is

Lyf og heilsa – Ýmis tilboð www.lyfogheilsa.is

Lyfja – 20-50% af völdum vörum www.lyfja.is

Dýrabær – 20% afsláttur af völdum vörum www.dyrabaer.is

 

Netverslanir erlendis (sem senda til Íslands):

Babyshop – allt að 60% afsláttur www.babyshop.com

House of kids  – 25-80% af völdum vörum www.houseofkids.com

Carters.com – 60% aflsáttur af nánast öllu www.carters.com

Oshkosh – 60% aflsáttur af nánast öllu www.oshkosh.com

Macy’s – Ýmis tilboð og 20% afsláttur   www.macys.com

Oldnavy – 50% aflsáttur af nánast öllu  www.oldnavy.com

Boohoo.com –  Allt að 75% afsláttur af öllu www.boohoo.com

Asos.com – 25% af öllu www.asos.com

 

 

Listinn er alls ekki tæmandi, þetta er bara það sem ég fann í fljótu bragði. Vonandi hjálpar þetta ykkur eitthvað og endilega sendið á mig ef það er eitthvað sem ég hef ekki tekið fram ????

 

Author Profile

Hildur Hlín

Hildur Hlín er 35 ára móðir í Reykjanesbæ. Hún er margmiðlunarhönnuður og naglafræðingur og hefur brennandi áhuga á hönnun, handverki, nöglum, tísku og lífsstíl sem og móðurhlutverkinu og öllu sem því tengist. Hún á einn dekurmola, hann Fannar Mána sem er fæddur í október 2015.


Facebook Comments

Share: