Sumarið okkar í myndum vol. 3

Nokkrar af okkur hjá Öskubusku.is munum taka nokkur blogg í að fara yfir sumrin okkar í myndum. Við áttum allar ótrúlega góð og mismunandi sumur svo okkur fannst tilvalið að deila með ykkur myndunum frá því sem við gerðum.

Við fjölskyldan vorum mest megnis heima núna í sumar þar sem að sumrin eru anna mesti tíminn í vinnunni hjá Halldóri. Við nutum þess engu að síður að vera mikið heima en nýttum einnig helgarnar í styttri ferðir eða önnur skemmtilegheit. Við fórum í eitt ferðalag norður á Skagaströnd á smá ættarmót, kíktum upp í sumarbústaðina hjá ömmum og öfum sem og að fara nokkrar ferðir í húsdýragarðinn og fleira. Leyfi myndunum bara að tala sínu máli 🙂

IMG_20170416_083844_332.jpg

20170416_144337.jpg

IMG_20170515_195431_423.jpg

IMG_20170420_202728_678.jpg

Kíktum nokkrum sinnum í Húsdýragarðinn og Grasagarðinn

20170420_142414.jpg

20170420_150604.jpg

20170525_150030.jpg

 

IMG_20170611_202412_211.jpg

Kíktum í Slakka

 

20170430_150935.jpg

Elskum róluvelli

 

IMG_20170729_201629_173.jpg

Fundum æðislegan ungbarnaróló uppi á Skaga og skemmtum okkur mjög vel þar 🙂

 

20170729_1356470.jpg

20170814_183438_001

 

 

20170507_094827

Snapchat-550977751

20170617_150005

17. júní

 

20170708_141746

20170716_150136

20170716_150844

20170722_144622

Pabbinn að kenna honum að blása á biðukollur

 

20170722_132951

Í berjamó

 

IMG_20170724_122815_784

IMG_20170720_171443_740

 

IMG_20170505_141919_675

 

IMG_20170521_175400_739

Fannar smakkaði ís í fyrsta skiptið núna í sumar og fannst hann æði!

 

IMG_20170616_170427_041

Fyrsta slysó ferðin var farin, en Fannar hrasaði og datt á leikfangabílinn sem hann var með í fanginu. Sárið var límt saman og hann var ótrúlega fljótur að jafna sig.

 

IMG_20170714_122833_395

IMG_20170801_182916_853

IMG_20170813_105812_698

IMG_20170814_205811_141

IMG_20170815_101552_048

Fyrsti leikskóladagurinn!

 

Ef þið viljið sjá fleiri myndir frá okkur þá getið þið fylgt mér á instagram – www.instagam.com/hildurhlin

HildurHlín

Author Profile

Hildur Hlín

Hildur Hlín er 35 ára móðir í Reykjanesbæ. Hún er margmiðlunarhönnuður og naglafræðingur og hefur brennandi áhuga á hönnun, handverki, nöglum, tísku og lífsstíl sem og móðurhlutverkinu og öllu sem því tengist. Hún á einn dekurmola, hann Fannar Mána sem er fæddur í október 2015.


Facebook Comments

Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *