Sumarið okkar í myndum vol 2

Sumarið okkar í myndum vol 2

Nokkrar af okkur hjá Öskubusku.is munum taka nokkur blogg í að fara yfir sumrin okkar í myndum. Við áttum allar ótrúlega góð og mismunandi sumur svo okkur fannst tilvalið að deila með ykkur myndunum frá því sem við gerðum.

Við fjölskyldan og ég áttum æðislegt sumar.  Byrjaði að ferðast til vinkonu minnar til dk , sjómannadagurinn , hélt uppá 25 ára afmælið mitt og ferðuðumst um landið okkar og enduðum á Þjóðhátið í eyjum.  Við áttum yndislegan tíma saman þegar við vorum öll í fríi.  Hér kemur myndasyrpa frá sumrinu okkar,  bæði með barn og barnlaus (það er mikilvækt svona einstakasinnum haha).Leyfi myndunum bara að tala sínu máli.

IMG_1260

 

IMG_1307

 

IMG_1349

Dk hjá bestu minni

Feðgar á sjómannadaginn <3

25 ára afmælið mitt

IMG_1545

Það var svo ótrúlega gaman að fá allar mínar bestu vinkonur og skemmta okkur framm á nótt <3

Í sveitinni hjá ömmu og afa

Í fyrstu útileigunni sinni.

Viktor Óli og vinkona hans Emilía.

Við vorum á Laugarvatni og þar í kring er hægt að fara í Slakka að skoða dýrin og Efstadal að fá sér sjúklega góðan ís.

Foreldrar að fá sér einn bjór eftir að börnin eru sofnuð.

Svo fórum við norður í nokkra daga og lentum akkurat á heitasta tímanum þar, það var yndislegt <3

Fórum í hvalaskoðun og Viktor Óla fannst það mjög spennandi.

Svo er það Þjóðhátiðin.

IMG_1940

IMG_1911

IMG_1903

IMG_1906

Það var svo sjúklega gaman á þjóðhátið,  og veðrið var svo gott.  Klárlega ein af bestu þjóðhátiðunum mínum og ég hef varið á mjööög mjöög margar, og hitta bara hitta vini sína og dansa og tjútta með þeim langt framm eftir nótt.

21013512_10155701271464250_520849336_n

Endum þetta á einni krúttlegri enn smekklegri mynd af okkur Viktori Óla <3

Okei okei þetta varð mikið lengra en ég bjóst við,  en ég gat haft þetta mikið lengra,  en ég ætlaði ekki að drekkja ykkur í myndum haha.  Núna er rútinan komin í gang og Viktor Óli byrjaður á leikskólanum og ég byrjuð aftur að vinna og kallinn farinn á sjó 🙂  Það er alltaf gott að komast í rútinu aftur þó það sé mjög gott að vera í fríi.

*þangað til næst*

hilduryr

Author Profile

Hildur Ýr

Hildur Ýr er tuttugu & sex ára móðir í Kópavogi. Hún hefur mikinn áhuga á hlutum sem tengist móðurhlutverkinu,lífsstíl og öllu sem tengist heimillinu, t.d. föndri og bakstri. Trúlofuð Eggerti og á einn 3 ára prins, hann Viktor Óla.


Facebook Comments

Share: