Sumarið okkar í myndum vol 1

Nokkrar af okkur hjá Öskubusku.is munum taka nokkur blogg í að fara yfir sumrin okkar í myndum. Við áttum allar ótrúlega góð og mismunandi sumur svo okkur fannst tilvalið að deila með ykkur myndunum frá því sem við gerðum.

Við fjölskyldan í Mývatnssveit áttum magnað sumar. Fengum megnið af júlí saman í fríi og þó við höfum ekki farið mikið þá áttum við samt yndislegan tíma saman, við nýttum sumarið rosalega mikið í að vinna í húsinu og garðinum – fórum þó á eitt ættarmót og gistum í bústað og það hefði eiginlega ekki getað verið betra þetta elskuega sumar. Í júní varð Hulda ársgömul og Hólmgeir 5 ára og svo í júlí giftum við Tryggvi okkur. Leyfi myndunum bara að tala sínu máli.

19225428_10155517734369885_4767343049360101484_n.jpg

19247720_10155517730634885_8083611163174065282_n.jpg

19275174_10155517719824885_6258741923491723756_n.jpg

19657051_10155579525134885_3741965333488194283_n.jpg

19665187_10155579526504885_4041510083707822310_n.jpg

19665306_10155579531364885_6971183684614298064_n.jpg

19905043_10155601199369885_7708497978418611838_n.jpg

20032058_10155601199319885_3832608860873729083_n.jpg

19905246_10155601199669885_2628925869802270816_n.jpg

Leigðum hoppukastala fyrir afmæli krakkana – vægast sagt sló í gegn.

19895026_10155594445724885_3747726705660355499_n

19905121_10155601202204885_2822602681848268876_n

20246274_10155647763974885_7088783076956769576_n.jpg

20246357_10155647784789885_9200641834883454004_n.jpg

20246384_10155647758899885_1301056444781921674_n.jpg

Höfði á sunnudagsmorgni. Fátt fallegra.

20258325_10155647801439885_4827441194424185898_n.jpg

20264536_10155647790304885_2297154518263193543_n.jpg

20264695_10155647783884885_5166807626563170642_n.jpg

20476067_10155674120894885_569396174429209227_n.jpg

Þessar myndir voru teknar þegar hitinn fór hæst í 28 gráður, við vorum vægast sagt að stikna. Gott að eiga ömmu sem setur upp sundlaug fyrir mann, og langömmu og langaafa sem gefur manni bara sins eigin.

20476235_10155674121454885_7108118172091441316_n.jpg

20525328_10155674120414885_3843183023005927164_n.jpg

20525521_10155674126204885_6952202030559418191_n.jpg

Brúðkaupsgjöfin okkar (mínmínmínmín) frá fjölskyldunni minni. LOKSINS á ég svona fallega vél! Eins og hún hafi verið sniðin inní eldhúsið mitt.

20728098_10155709848494885_1867130898596720223_n.jpg

20728173_10155709851184885_5056760693082256581_n.jpg

5 ára sonur minn tekur betri myndir en flestir sem ég þekki. Þarna erum við uppá Hlíðinni heima um 9 um morguninn. Ágætis byrjun á deginum, hann hljóp upp og ég labbaði með Huldu Maríu á bakinu.

20770221_10155709851139885_425812308895162833_n.jpg

Heima er þar sem hjartað er – og mitt er akkúrat þarna.

Þó ég hafi notið þess að vera heima með ungunum mínum er alltaf svo gott að komast aftur í rútínu, Hulda byrjar á leikskóla í næstu viku (VÚÚHÚ, ef ég gæti hoppað í heljarstökk án þess að hálsbrjóta mig myndi ég gera það!) og Tryggvi heldur til sjós. Verður gott þegar hlutirnir komast aftur í fastar skorður. Á þessu heimili eru nefnilega ekki bara börnin sem þurfa það – mamman eiginlega þarf þess meira.

Þangað til næst!

Ingibjörg.jpg

 

Facebook Comments

Share:

2 Comments

 1. Freyja
  August 17, 2017 / 9:37 pm

  Svo flottar og skemmtilegar myndir, fá mig til þess að sakna ykkar á snappinu ????

  • ingibjorg
   August 27, 2017 / 9:49 am

   æi þú ert yndisleg!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *