Sumarið 2019 í myndum

Sumarið 2019 í myndum

Núna í vor var ég svo svartsýn að ég var einhvernveginn bara búin að ákveða með sjálfri mér að við myndum ekkert gera í sumar fyrir utan að að fara til Spánar. Ég hefði alveg getað sleppt því að draga mig niður þessari fjandans neikvæðni og bara slakað aðeins á því við enduðum á að gera helling í sumar og eyða góðum tíma með fjölskyldunni.

Hér koma nokkrar myndir frá sumrinu okkar. Þær eru alveg alls ekki í réttri röð held ég en það verður bara að hafa það.


Ég er alveg pottþétt að gleyma einhverjum myndum – en það verður að hafa það.
Takk sumar 2019 en ég er klárlega tilbúin í bestu mánuði ársins núna.

Þangað til næst!

Facebook Comments

Share: