Sumarið 2019 í myndum

Sumarið 2019 í myndum

Núna í vor var ég svo svartsýn að ég var einhvernveginn bara búin að ákveða með sjálfri mér að við myndum ekkert gera í sumar fyrir utan að að fara til Spánar. Ég hefði alveg getað sleppt því að draga mig niður þessari fjandans neikvæðni og bara slakað aðeins á því við enduðum á að gera helling í sumar og eyða góðum tíma með fjölskyldunni.

Hér koma nokkrar myndir frá sumrinu okkar. Þær eru alveg alls ekki í réttri röð held ég en það verður bara að hafa það.


Ég er alveg pottþétt að gleyma einhverjum myndum – en það verður að hafa það.
Takk sumar 2019 en ég er klárlega tilbúin í bestu mánuði ársins núna.

Þangað til næst!

Author Profile

Ingibjörg Eyfjörð

Ingibjörg Eyfjörð er búsett í Mývatnssveit ásamt fjölskyldu sinni. Hún hefur óbilandi áhuga á heimilinu (nema þrifum, hún er með bráðaofnæmi fyrir þeim), förðun og öllu sem er aðeins út fyrir kassann. Skrif hennar einkennast af hreinskilni, kímnigáfu og harkalegum staðreyndum um hið daglega líf.


Facebook Comments

Share: