Sumarið 2019 í myndum – Hildur Hlín

Sumarið 2019 í myndum – Hildur Hlín

Við áttum mjög notalegt sumar í ár, en við vorum samt mest megnis heima núna í sumar þar sem að við vorum búin að ákveða að nýta sumarið í smá framkvæmdir í garðinum. Við fórum samt sem áður í nokkur ferðalög, en við kíktum á Akureyri og Húsavík sem og að kíkja í í sumarbústaðina hjá ömmum og öfum

Leyfi myndunum bara að tala sínu máli.

 

Byrjuðum sumarið á að mála pallinn og grindverkið við húsið

 

Svaka munur þegar það var búið

Það var mikið um rally í sumar, en Halldór minn var að keppa og við Fannar fylgdumst auðvitað vel með

 

 

Skyldumynd fyrir utan gamla skólann minn 😀

 

Fórum í örugglega 100 pottaferðir

 

Kíktum á lömbin

 

 

Við Halldór kíktum í smá þyrluferð

 

Fórum norður á Akureyri

 

Kaffi Kú

 

Reyndum að finna jólasveininn

Slökuðum á í sjóböðunum á Húsavík

 

 

Kíktum á Ed Sheeran

Héldum upp á árs brúðkaupsafmæli – já ég geymdi tvær sneiðar af brúðartertunni 😀

 

 

Týndum upp fullt af rabbabara – þetta var aðalsnakkið í sumar

 

 

Sultaði rabbabara og gerði að sjálfsögðu hjónabandssælu

 

Mæðgin á Ljósanótt núna í september

 

// Fylgdu mér á instagram @hildurhlin

Author Profile

Hildur Hlín

Hildur Hlín er 35 ára móðir í Reykjanesbæ. Hún er margmiðlunarhönnuður og naglafræðingur og hefur brennandi áhuga á hönnun, handverki, nöglum, tísku og lífsstíl sem og móðurhlutverkinu og öllu sem því tengist. Hún á einn dekurmola, hann Fannar Mána sem er fæddur í október 2015.


Facebook Comments

Share: