Færslan er ekki kostuð // there was no collaboration
Ég fékk frí á sumardaginn fyrsta sem var hreinlega yndislegt. Það er búið að vera mikið að gera svo einn auka frídagur var kærkominn. Morguninn byrjaði á uppáhalds morgunmatnum mínum, hafragraut. Ég borða þessa máltíð á hverjum degi og fæ hreinlega ekki nóg.
-English-
The first day of summer is a day off for many icelandic people (that’s how sun deprived we are). I have been busy so an extra day off was amazing. My morning started with my favorite breakfast, oatmeal. I eat this meal everyday and I simply can’t get enough.
Hafragrautur með hinum ýmsu fræjum ásamt bláberjum // Oatmeal with all kinds of seeds and blueberries
Biggi stakk upp á því að panta vegan eldum rétt pakka, sem hann ætlaði svo að elda fyrir okkur yfir vikuna. Hallelúja! Ég gat sko ekki hafnað því. Í hádegismat var svartbauna píta frá eldum rétt með himnesku vegan aioli, pico de gallo og sneiddu avocado.
-English-
Biggi suggested ordering a vegan menu from Eldum rétt (it’s a service that brings you recipes and exact ingredients to cook) that he was going to cook for us throughout the week! Hallelujah, I couldn’t declined that. We had black bean pitas for lunch with heavenly vegan alioli, pico de gallo and slized avocado.
Svo gott! // So good!
Við héldum upp á tilvonandi afmælisdag mágkonu minnar með því að fara út að borða og varð Sæta svínið fyrir valinu. Ég nýtti tækifærið til að taka nokkrar outfit myndir enda nokkuð síðan seinast.
-English-
We celebrated my sister in laws upcoming birthday by going to a restaurant. Sæta svínið was chosen. I used this oppurtinity to take outfit photos since it has been a while since I’ve posted an outfit.
DR.MARTENS bag WILL’S VEGAN SHOES boots
VERO MODA blazer FASHION NOVA sweater
JAMIE Topshop jeans H&M belt
Ég er svo ánægð með þessa skó, mun klárlega panta aftur frá Will’s vegan shoes. // I’m so happy with my boots, I will definitely order again from Will’s vegan shoes.
Vegan borgari á Sæta svíninu // Vegan burger at Sæta svínið
Þetta var virkilega góður dagur og ég er klárlega farin að hlakka til sumarsins! Þið getið fylgst með mér á instagram: amandasophy
-English-
This was a really good day and I’m seriously starting to look forward to the summer.You guys can follow me on instagram: amandasophy.
Þangað til næst!
Author Profile

-
Amanda er vegan stelpa sem starfar sem lyfjafræðingur og elskar að borða góðan mat. Áhugamál eru eldamennska, hreyfing, heimilið, sanngjörn tíska (fyrir dýr og menn), umhverfisvernd og ýmislegt tengt lífsstíl.
Latest entries
AMANDA2020.04.22Að halda einbeitingu í sparnaði
AMANDA2020.02.08Síðustu vikur
AMANDA2020.02.03Sambúðin – umhverfisvæn verslun
Uncategorized2019.10.30Uppáhalds uppskriftirnar
Facebook Comments