
Ég geri ekki annað þessa dagana en að liggja yfir myndum af flottum tattúum og er orðin ansi æst að fá mér næsta svo mér datt í hug að deila með ykkur nokkrum sem mér finnst flott.
Author Profile

-
Elísabet er 25 ára, 2 barna móðir sem býr á Selfossi. Hún er förðunarfræðingur sem hefur áhuga á móðurhlutverkinu, innanhússhönnun, tísku og bakstri. Hún býr með kærastanum sínum Birki Rafn og börnunum þeirra Emmu Líf og Eriku Rún.
Latest entries
Barnið2019.04.16Páskafrís dunderí.
Annað2018.10.01Elsku pabbi.
Fréttir2018.06.21Að gefa egg – mín reynsla.
Uppskriftir2018.04.04Mexíkóskt kjúklingalasagna.
Facebook Comments