Árstíð kósýheita er hafin Ég er almennt ekki hrifin af haustinu því það er ekkert nema undanfari vetrar og hann er ekki háttskrifaður hjá mér sá. Það er samt eitthvað við haustið sem er huggulegt, ég fór… View Post
Hér er uppskrift af ofur einföldu pestó-salati, sem gott er að grípa í þegar gesti ber að garði. Pestó-salat 2 krukkur rautt pestó – mér finnst Philipo Berio pestóið best í þessa uppskrift 1… View Post
Í fyrra gerði ég blogg með mínum uppáhalds notendum á Instagram, síðan þá hefur Instagram vaxið og stækkað og ég hef uppgötvað ó svo miklu fleiri notendur sem er gaman að fylgjast með og langar… View Post
Nú kemur loksins að því að skrifa loka færsluna um 6 mánaða fataverslunar föstuna. Hér má lesa af hverju ég hóf föstuna og hér er færsla frá því þegar ég var hálfnuð með hana. Fyrstu… View Post
Ég hef verið í mjög mikilli prjónalægð síðastliðið ár, sem er rosalega ólíkt mér þar sem að ég hef alltaf verið með eitthvað á prjónunum síðan ég var 6 ára. Síðasta sumar byrjaði ég á peysu… View Post
Sumarfríið er rétt rúmlega hálfnað og ég skal alveg vera sú fyrsta til að viðurkenna það að það er að verða erfiðara að finna eitthvað til að gera á daginn. Hulda María er líka, ólíkt… View Post
Þessi grein birtist fyrist á The Mushy Mommy og fengum við að endurbirta hana. Hvenær varðstu svona stór elsku barnið mitt? Þetta gerðist allt svo hratt. Hér ertu örstutt frá því að byrja í leikskóla og… View Post
Færslan er ekki unnin í samstarfi Við Halldór keyptum okkur hús í lok árs 2017 og höfum við hægt og rólega verið að gera það að okkar. Fyrst skiptum við um parket og hurðar inni… View Post
Þann 28-30 júní skelltum við Tryggvi okkur á Download festival í Madrid! (Blogg um hátíðina og afhverju við völdum að fara til Madrid er hér.) Mig langar að deila með ykkur nokkrum (okey “nokkrum” er… View Post
Við Biggi og voffarnir tókum smá rúnt um landið okkar í maí en þá tók ég fyrri hlutan af sumarfríinu mínu. Við enduðum að vísu á að taka bara tvo hunda með okkur og leyfðum… View Post
Þegar mér var fyrst boðið af geðlækninum mínum að fara í svokallaða rafstuðmeðferð fékk ég vægast sagt áfall. Maður heyrir ekkert mikið um þessa meðferð í dag og það sem flestir hafa heyrt er allt… View Post
Hjónin Ruth og Auðunn ákváðu fyrir um ári síðan að minnka verulega við sig, þau losuðu sig við flestar veraldlegar eigur og héldu af stað á vit ævintýranna í heimasmíðuðum húsbíl! Þau Ruth og Auðunn… View Post
Ein af mínum allra uppáhalds kökum er þessi klassíska Baby Ruth terta. Ég baka þessa tertu nánast alltaf fyrir allar veislur sem ég held og hún klárast yfirleitt alltaf. Gott er að baka botnana tveim… View Post