Eins og áður hefur komið fram elska ég hrekkjavökuna. Það er bara svo mikið minn tími eitthvað. Shocking! Nú fer fólk alveg að græja sig í hrekkjavökupartýja gírinn svo mér datt í hug að deila… View Post
Fannar varð 4 ára í byrjun október og héldum við að sjálfsögðu upp á það. Dagurinn var frábær, fallegt veður og fullt hús af fólki sem gerði daginn enn betri. Eins og vanalega þá var… View Post
Þessi færsla er ekki unnin í samstarfi við TTDEYE, ég fékk bara afsláttarkóða þegar ég verslaði hjá þeim og vill deila honum en kóðinn ´ingibjorg´ gefur ykkur 10% afslátt af pöntuninni! Undanfarið hafa margir verið… View Post
Á haustin finnst mér alltaf ótrúlega gaman að gera súpur. Það er bara eitthvað svo notalegt við að fá sér heita, matarmikla súpu á köldum haustdegi. Þessi súpa er ein af mínum allra uppáhalds og… View Post
Nú er ég komin 24 vikur á leið með fyrsta barn og hafa bloggfærslurnar svo sannarlega ekki verið eins margar og ég ætlaði mér síðan að við verðandi foreldrar fengum fréttirnar. Ég er ótrúlega þakklát… View Post
Við áttum mjög notalegt sumar í ár, en við vorum samt mest megnis heima núna í sumar þar sem að við vorum búin að ákveða að nýta sumarið í smá framkvæmdir í garðinum. Við fórum… View Post
Eins og margir íslendingar, þá hef ég verið að hlusta á podcast þætti. Ég uppgötvaði podcast ekki fyrr en ég var í fæðingarorlofi og fékk nóg af því að hlusta á tónlist á meðan ég… View Post
Þessi færsla er ekki unnin í samstarfi eða kostuð og keypti ég vörurnar sjálf nema annað sé tekið fram. Ég fékk þann heiður að taka þátt í 40 ára afmælishátíð Geðhjálpar, listahátíðinni “Klikkuð menning” sem… View Post
Ég hef nokkrum sinnum gert svona óskalista/must haves á blogginu og finnst það rosalega skemmtilegt. Kannski því þá fæ ég útrás fyrir smá window shopping sem við elskum held ég öll (nei grínlaust ég stend… View Post
Sumarið var hreinlega ótrúlega gott og öðruvísi að mörgu leiti. Ég ákvað loksins að taka mér almennileg sumarfrí en ég var í 3 vikur í fríi í maí og 3 vikur í ágúst. Það… View Post
Núna í vor var ég svo svartsýn að ég var einhvernveginn bara búin að ákveða með sjálfri mér að við myndum ekkert gera í sumar fyrir utan að að fara til Spánar. Ég hefði alveg… View Post
Færslan er ekki unnin í samstarfi við Hagkaup Þá er komið að Tax Free dögum, en tax free dagarnir eru tilvalið tækifæri til að fylla á uppáhaldsvörurnar sínar og leyfa kannski nokkrum nýjum að bætast við safnið 😉 Ég kíki… View Post
Ég vildi örsnöggt minna á árvekniátakið Plastlaus september er að hefjast að nýju, þriðja árið í röð. Töluverðar breytingar hafa orðið í bæði plast neyslu íslendinga og það úrval sem í boði er af staðgenglum… View Post