New in : Boohoo

New in : Boohoo

Ég pantaði mér um daginn nokkrar nýjar flíkur frá Boohoo, þar sem er búið að vera leiðilegt veður á íslandi þá er ekkert annað í stöðuni heldur en að skoða föt á netinu. Við fjölskyldan fórum til Tenerife núna í júní og vantaði mér eitthverjar nýjar flíkur til að taka með mér út og jú líka til að nota hér heima.

 

Ég fann nokkrar flíkur sem fóru í körfuna hjá mér og ætla ég að deila með ykkur þeim flíkum sem ég er ánægðust með.

 

Sjúklega sætur blúndubolur. Kemur mjög vel út. Kíktu á hann HÉR!

 

Ég elska svona oversized boli og er þessi bolur mjög flottur. Kíktu á hann HÉR !

 

Flotttur bolur sem ég notaði úti og mun nota öruglega eitthvað hér heima á íslandi.  Kíktu á hann HÉR !

 

Ég heillaðist af þessari blússu bara útaf því hvernig hann er í bakinu. Kom ótrúlega vel út og er ekkert smá sæt þegar ég mátaði hana.  Kíktu á hana HÉR !

 

Veðrið á íslandi býður ekki alveg uppá svona stuttbuxur nema nokkrir dagar á sumrin (ef það kemur eitthverntíman sól hér í reykjavík) , en ég notaði þær helling úti.  Kíktu á þessar HÉR !

 

Mjög flottar uppháar buxur,  ég vill hafa allar mínar buxur uppáar og að þær nái uppá nafla, teygjanlegar og góðar. Kíktu á þær HÉR !

 

Þessi blóma samfestingur er ég lang ánægðust með, sjúklega flott og passar fullkomnlega við uppháar buxur.  Kíktu á hana HÉR !

 

Sjúklega sæt skyrta og ég elska þetta dúll á höndunum.  Kíktu á hana HÉR !

 

Mjög góðir skór fyrir hversdags notkun.  Kíktu á þá HÉR !

 

Fullkomnir fyrir spán ! Kíktu á þá HÉR !

 

 

 

 

 

Author Profile

Hildur Ýr

Hildur Ýr er tuttugu & sex ára móðir í Kópavogi. Hún hefur mikinn áhuga á hlutum sem tengist móðurhlutverkinu,lífsstíl og öllu sem tengist heimillinu, t.d. föndri og bakstri. Trúlofuð Eggerti og á einn 3 ára prins, hann Viktor Óla.


Facebook Comments

Share: