Myndir frá ferðinni til Vestmannaeyja.

Myndir frá ferðinni til Vestmannaeyja.

Ég og Viktor Óli fórum með mömmu minni til eyja, systir mömmu býr í Vestmannaeyjum með sinni fjölskyldu og það er alltaf jafn gaman að kikja yfir og heimsækja þau. Það er líka svo frábært hvað tekur stuttan tíma að taka herjólf yfir og hægt er að fara í dagsferð td. og skoða þessa fallegu eyju. Við kíktum í nokkra daga og mamma var að fara til að laga aðeins til og setja blóm á leiðið hjá ömmu og afa.  Við fórum á nokkra staði sem er skemmtilegt að fara á þegar maður kíkir til eyja og ætla ég bara setja nokkrar myndir af ferðinni og hvað við skoðuðum.

IMG_7577

Viktor Óli fannst ekki leiðilegt að horfa út um gluggan í herjólfi.

IMG_7636

Gaman að leika á Stakkó.

IMG_7674

IMG_7678

Skoða hestana og gefa þeim brauð.

IMG_7693

Svo var auðvitað kíkt í kirkjugarðinn á leiðið hjá ömmu og afa.

IMG_7733

IMG_7778

Kíktum í fjöruna og það var auðvitað aðeins sett tásurnar í sjóin.

 

Viktor Óli mættur á þjóðhátið, aðeins fyrr.

 

IMG_7779

Okkur fannst ekki leiðilegt að fara að heimsækja fjölskylduna.

*þangaðtilnæst*

hildur

Author Profile

Hildur Ýr

Hildur Ýr er tuttugu & sex ára móðir í Kópavogi. Hún hefur mikinn áhuga á hlutum sem tengist móðurhlutverkinu,lífsstíl og öllu sem tengist heimillinu, t.d. föndri og bakstri. Trúlofuð Eggerti og á einn 3 ára prins, hann Viktor Óla.


Facebook Comments

Share: