Miðnæturopnun CENTRO

Miðnæturopnun CENTRO

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Centro

Í gær gafst mér tækifæri til að kíkja á miðnæturopnun Centro og Isabellu í tilefni síðasta vetrardags en báðar verslanir eru staðsettar við Hafnarstræti 97.

Þetta var ótrúlega skemmtilegt og gaman að brjóta svona upp daginn með að fara á búðarrölt að kvöldi til.  Það var snakk og gos fyrir börnin staðsett fyrir utan búðirnar og svo kom sjálfur Aron Can fram og skemmti ungum sem öldnum. Mér persónulega finnst alltaf jafn gaman að kíkja í Centro og ég get alltaf fundið mér eitthvað. Ég fór alls ekki tómhent heim en bæði keypti ég mér CK nærföt í Isabellu (jább, ég er orðin ein af þeim. Halló instagram mynd!) og Vilborg hjá Centro var svo yndisleg að gefa mér nokkrar flíkur sem ég mun sýna á snapchattinu mínu á morgun auk þess sem ég ætla að taka smá umræðu um þær flíkur sem ég á sem ég hef fengið frá Centro!

Ég tók nokkrar myndir í gær og ætla að deila þeim með ykkur.

30850153_10156411180064885_430640604_o

30768161_10156411180409885_1279677535_o

Sjúklega mjúkar og kósý hettupeysur á 5.990 – s/m og m/l

30825389_10156411182339885_285733672_o

Gorgeous mokkasínur á 6.990 – stærðir 36-41

30768594_10156411183034885_508913353_o

30550070_10156411182059885_508397992_o

Must have slaufunælur á 2.990

30547244_10156411181399885_1627263672_o

Ótrúlega sætir toppar á 3.990 – stærðir s, m og l

30825610_10156411180909885_982761886_o

Ég mæli endalaust með því að þið kíkið inná facebook síðu Centro eða kíkið í búðina þar sem topp afgreiðsufólk tekur á móti ykkur. Þið getið einnig fylgt þeim á instagram og snapchat undir notendanafninu centro_akureyri.

Hér má svo sjá undurfögru skvísurnar sem tóku á móti gestum og gangandi í gær.

30825866_10156411160579885_250917095_o

Þangað til næst (sem verður mjög bráðlega, ég ætlaði að setja inn smá óskalista en það var svo mikið sem ég fann að það er bara efni í heila nýja færslu takk fyrir pent!)

Ingibjörg.jpg

Og hér er svo snappið mitt fyrir þá sem vilja fylgjast með sjá show and tell á morgun!

28684876_10156283279759885_8266710494835774840_n

Author Profile

Ingibjörg Eyfjörð

Ingibjörg Eyfjörð er búsett í Mývatnssveit ásamt fjölskyldu sinni. Hún hefur óbilandi áhuga á heimilinu (nema þrifum, hún er með bráðaofnæmi fyrir þeim), förðun og öllu sem er aðeins út fyrir kassann. Skrif hennar einkennast af hreinskilni, kímnigáfu og harkalegum staðreyndum um hið daglega líf.


Facebook Comments

Share: