KYNNINGARBLOGG: Amanda Cortes

Hæ kæru lesendur!
Ég heiti Amanda da Silva Cortes, 27 ára og er fædd í Brasilíu, en flutti til Íslands að verða 2 ára gömul. Ég bý í Kópavogi með sambýlismanni mínum, Birgi ásamt tveimur yndislegum voffum. Ég útskrifaðist 2014 sem lyfjafræðingur og hef áhuga á flestu sem viðkemur hreyfingu, mat, tísku, heimilinu og lífstíl og munu skrif mín einkennast af því.

19399559_10154774845693214_5391177171626639995_n

24550218_10155229354943214_1808433735_n

Yoda 2 ára chihuahua strákur.

24623416_10155228104903214_356661972_o
Zoey er 1 árs pug stelpa.

Ég er mikill matgæðingur en reyni þó oftast að borða í hollari kantinum og munu þið kynnast því hvernig ég skipulegg mig fyrir annasamar vikur svo líðan og líkami fari ekki á mis við góða næringu. Eitt það skemmtilegasta sem ég geri er þó að prófa nýja veitingastaði og elda nýja rétti.
Þið getið fylgst með mér á snapchat: polepanda og instgram: amandasophy
Er virkilega spennt að bætast í þennan flotta hóp og hlakka til að deila með ykkur ýmsu skemmtilegu <3

15380303_10154229103768214_8057943727458258929_n

24651021_10155229355078214_1077322933_o

 

25394161_10155102685835983_63182946_n

Facebook Comments