Jólagjafahugmyndir fyrir UNGLINGINN

Jólagjafahugmyndir fyrir UNGLINGINN

Þá er komið að jólagjafahugmyndum fyrir unglinginn. Ég vona að þessar hugmyndir nýtist ykkur eitthvað í jólagjafastússinu. 

Undir 5.000

 

  1. Rush trampólíngarður, gjafabréf verð frá 3.200  // 2. Bíó gjafabréf, verð frá 1.695.  // 3. Design letters bolli, Epal, 2.950 kr.  // 4. Óskaskrín, ýmsar útfærslur, verð frá 2.900 kr.  // 5. Gestaþraut, Penninn, 2.199 kr.

5.000-15.000

 

  1. Gjafabréf í Keilu, Keiluhöllin, verð frá 6.900.  // 2. Tosing Karaoke hljóðnemi, Elko, 9.900 kr.  // 3. 66North íþróttataska, 66North, 15.000kr. //  4. Drykkjarflaska, Bast, 5.595 kr.  // 5.  JBL Bluetooth Hátalari, Tölvulistinn, 13.890 kr.

15.000 og yfir

1. Polaroid Originals Myndavél og filmur, Elko, 19.990 kr.  //  2.Crosway svifbretti, Elko, 29.995 kr.  // 3. Beats Studio3 þráðlaus heyrnartól, Elko, 39.995 kr.  // 4. Apple úr, Epli, verð frá 39.990 kr. //  5. GoPro Hero 7 útivistarmyndavél, Elko, 32.494 kr.

 

Author Profile

Hildur Hlín

Hildur Hlín er 35 ára móðir í Reykjanesbæ. Hún er margmiðlunarhönnuður og naglafræðingur og hefur brennandi áhuga á hönnun, handverki, nöglum, tísku og lífsstíl sem og móðurhlutverkinu og öllu sem því tengist. Hún á einn dekurmola, hann Fannar Mána sem er fæddur í október 2015.


Facebook Comments

Share: