Jólagjafahugmyndir fyrir HEIMILIÐ

Jólagjafahugmyndir fyrir HEIMILIÐ

Þá er komið að jólagjafahugmyndum fyrir heimilið. Ég vona að þessar hugmyndir nýtist ykkur eitthvað í jólagjafastússinu. 

Undir 5.000

 

  1. Urð ilmstangir, Dimm, 5.490 kr.  // 2. Urbania kertahús, Líf og list, 3.120 kr.  // 3. Kerti UNICORN, Epal, 4.900 kr.  // 4. Zone Sápupumpa, Líf og list, 3.390 kr.  // 5. Skjalm P marmarabretti, Snúran, 4.590 kr.

5.000-15.000

 

  1. Áttblaðarósin rúmföt, Lín Design, 14.490 kr.  // 2. Zone Singles Uppvöskunarsett, Snúran, 8.400 kr. // 3. Songbird, Epal, 10.650 kr.  // 4.NORM 69 loftljós, Epal, 14.700 kr.  // 5. Eames House Bird Hvítur, Penninn, 14.900 kr.

15.000 og yfir

 

  1. AARKE kolsýrutæki, Líf og list, 32.990 kr. //  2.Simplehuman sensor ruslatunna, Eirberg, 29.750 kr.  // 3. Wings rúmteppi, Dimm, 29.990 kr.  // 4. Verigo loftljós, Haf store, 120.000 kr.  // 5. New Wave optic veggljós, Snúran, 89.900 kr.

Author Profile

Hildur Hlín

Hildur Hlín er 35 ára móðir í Reykjanesbæ. Hún er margmiðlunarhönnuður og naglafræðingur og hefur brennandi áhuga á hönnun, handverki, nöglum, tísku og lífsstíl sem og móðurhlutverkinu og öllu sem því tengist. Hún á einn dekurmola, hann Fannar Mána sem er fæddur í október 2015.


Facebook Comments

Share: