
Þá er komið að jólagjafahugmyndum fyrir hann. Ég vona að þessar hugmyndir nýtist ykkur eitthvað í jólagjafastússinu.
Tek það fram að þó svo að listinn beri þetta heiti er hann að sjálfsögðu ekki bundinn bara við karlmenn.
Undir 5.000
- Óskaskrín, ýmsar útfærslur, verð frá 2.900 kr. // 2. David Beckham Instinct gjafasett, Lyfja, 4.119 kr. // 3. Secrid kortaveski, Klukkan.is, 4.900 kr // 4. Box fyrir 6stk úr, Bast, 3.995 kr. // 5. Glasamottur marmari, Bast, 2.595 kr.
5.000-15.000
- Kraftbílar, flestar bókabúðir 6.490 kr. // 2. Eleven jólapakkar, flestar hárgreiðslustofur, verð frá 6.980 kr. // 3. Rochet armband, Meba, 12.900 kr. // 4. Kokteil Mojito sett, Snúran, 8.400 kr. // 5. Holm verkfærakista / matarkassi, Snúran, 11.900 kr. // 6. Gjafabréf á sýninguna Níu Líf, Borgarleikhúsið, 9.900 kr
15.000 og yfir
- Carlobolaget leður six-pack haldari, Dimm, 12.990 kr. // 2. Carlobolaget weekend taska, Dimm, 15.990 kr. // 3. Lumie Glow vekjaraklukka, Eirberg, 18.750 // 4. Withings Move ECG snallúr, Eirberg, 24.950 kr // 5. Mavic Mini dróni, DJI Reykjavík, 62.990 kr.
Author Profile

-
Hildur Hlín er 35 ára móðir í Reykjanesbæ. Hún er margmiðlunarhönnuður og naglafræðingur og hefur brennandi áhuga á hönnun, handverki, nöglum, tísku og lífsstíl sem og móðurhlutverkinu og öllu sem því tengist. Hún á einn dekurmola, hann Fannar Mána sem er fæddur í október 2015.
Latest entries
Uncategorized2020.04.07Kókoskúlur
Uncategorized2020.03.26Hugmyndabanki fyrir inniveru
Uncategorized2019.12.16Jólagjafahugmyndir fyrir HEIMILIÐ
Uncategorized2019.12.16Jólagjafahugmyndir fyrir UNGLINGINN
Facebook Comments