Jólagjafahugmyndir fyrir HANA

Jólagjafahugmyndir fyrir  HANA

Það styttist svo sannarlega í jólin og margir á fullu að undirbúa þau. Jólgjafahugmyndir eru því líklegast ofarlega í huganum hjá mörgum, en oft getur það verið snúið að finna réttu gjafirnar. Ég setti því saman nokkra hugmyndalista sem birtast hér á blogginu næstu daga.

Fyrsti listinn er með hugmyndum af gjöfum fyrir hana. Þó svo að listinn beri þetta heiti er hann að sjálfsögðu ekki bundinn bara við konur.Undir 5.000

  1. Essie naglalakkapakki, flestar snyrtivöruverslanir, verð frá 1.695 // 2. Maybelline Party Goals gjafataska, Lyfja, 2.390 kr.  // 3. Glov It’s a match! Gjafasett, Lyfja, 4.890 kr. //  4. Óskaskrín, ýmsar útfærslur, verð frá 2.900 kr.  // 5. Chillys drykkjarflaska, Elko, 3.995 kr.5.000-15.000

  1. Hárbókin eftir Thedóru Mjöll, flestar bókabúðir, 5.690 kr.  // 2. Eleven jólapakkar, flestar hárgreiðslustofur, verð frá 6.980 kr.  // 3. Lancome Idole gjafaaskja, Lyfja, 12.993 kr. //  4. Ísabella eyrnarlokkar, Hlín Reykdal, 6.450 kr.  // 5. AndreA ullartrefill, AndreA boutique, 10.900 kr.

15.000 og yfir

  1. HH Simonsen bylgjujárn, Flestar hárgreiðslustofur, 17.990 kr.  // 2.Homedics þráðlaust gel Shiatzu háls og herðanuddtæki, Eirberg, 17.950 kr.  // 3. Hálsmen, Hlín Reykdal, 27.000 kr.  // 4. TID No.1 Black Edition úr, Haf store, 34.900 kr.  // 5. AndreA Fanny mittistaska, AndreA boutique, 21.900 kr.

 

Author Profile

Hildur Hlín

Hildur Hlín er 35 ára móðir í Reykjanesbæ. Hún er margmiðlunarhönnuður og naglafræðingur og hefur brennandi áhuga á hönnun, handverki, nöglum, tísku og lífsstíl sem og móðurhlutverkinu og öllu sem því tengist. Hún á einn dekurmola, hann Fannar Mána sem er fæddur í október 2015.


Facebook Comments

Share: