Insta-konan

Insta-konan

Ég held við séum flestar sekar um að eiga allavega eina svona á instagram reikningnum okkar, er það ekki?

 

Sólarlandapósan

 

Vinkonu spa

Náttúrupósan

Kósýkvöldið

Djammið

Skórnir

“Njóta”

Festivalið (Þjóðátíð)

Útsýnið

Þessi einhleypa

Hópmynd

Hártogið

 

Myndirnar eru frá strákunum í Bros being basic á Instagram

 

Author Profile

Selma

Selma er 27 ára móðir frá Húsavík. Búsett í Reykjavík ásamt syni sínum Val Frey (2017). Hún er með Ba. próf í almennum málvísindum og leggur nú frekari stund á nám í íslensku við Háskóla Íslands. Áhuginn liggur í flestu tengdu Íslandi og íslensku en einnig öllu sem viðkemur móðurhlutverkinu, heimilinu, lífsstíl, þrifum, skipulagi og svo mörgu öðru.


Facebook Comments

Share: