
Eins og áður hefur komið fram elska ég hrekkjavökuna. Það er bara svo mikið minn tími eitthvað. Shocking!
Nú fer fólk alveg að græja sig í hrekkjavökupartýja gírinn svo mér datt í hug að deila með ykkur svona nokkrum af mínum uppáhalds look’um sem ég hef séð í ár. Einnig eru flestir þessara förðunarfræðinga að dæla út förðunum þennann mánuðinn svo ég mæli alveg með að þið skoðið Instagrömmin þeirra ef ykkur vantar hugmyndir !
Þangað til næst!
Author Profile

-
Ingibjörg Eyfjörð er búsett í Mývatnssveit ásamt fjölskyldu sinni. Hún hefur óbilandi áhuga á heimilinu (nema þrifum, hún er með bráðaofnæmi fyrir þeim), förðun og öllu sem er aðeins út fyrir kassann. Skrif hennar einkennast af hreinskilni, kímnigáfu og harkalegum staðreyndum um hið daglega líf.
Latest entries
Annað2020.02.18Kveðjustund
Uncategorized2019.12.31THE DECADE CHALLENGE
Afþreying2019.12.15TIK TOK – Erum við nógu meðvituð?
Annað2019.12.06ROKK OG RÓMANTÍK ÓSKALISTI
Facebook Comments