Ég er orðin rosalega spennt fyrir opnun H&M hérna á Íslandi og finnst sú búð alveg frábær viðbót við allar þær flottu verslanir sem eru nú þegar hér heima. Þar sem að H&M opnar núna á laugardaginn þá ákvað ég að setja saman smá óskalista yfir strákaföt sem mér finnst falleg og væru flott á Fannar Mána.

Hef ekki verið að klæða fannar mikið í svart hingað til, en ég dregst samt eitthvað að þessum fötum.

Þessir gallar finnst mér æði, en það er svo mikið hægt að leika sér með samsetningar með svona galla.

Góð hversdagsföt

Gallasamsetningar, smekkbuxurnar finnst mér æði!
Get ekki beðið eftir að kíkja og skoða úrvalið hjá þeim 🙂
Author Profile

-
Hildur Hlín er 35 ára móðir í Reykjanesbæ. Hún er margmiðlunarhönnuður og naglafræðingur og hefur brennandi áhuga á hönnun, handverki, nöglum, tísku og lífsstíl sem og móðurhlutverkinu og öllu sem því tengist. Hún á einn dekurmola, hann Fannar Mána sem er fæddur í október 2015.
Latest entries
Uncategorized2020.04.07Kókoskúlur
Uncategorized2020.03.26Hugmyndabanki fyrir inniveru
Uncategorized2019.12.16Jólagjafahugmyndir fyrir HEIMILIÐ
Uncategorized2019.12.16Jólagjafahugmyndir fyrir UNGLINGINN
Facebook Comments