Haustmarkaður netverslana 1.-2. september

Haustmarkaður netverslana 1.-2. september

 

Helgina 1.-2. september n.k. verður haustmarkaður netverslana haldin. Markaðurinn er haldinn í Víkingsheimilinu í Fossvogi og stendur hann frá kl 11-16 báða dagana.

 

Eigendur netverslana á Íslandi standa fyrir markaðinum og er markaðurinn er sá stærsti til þessa. Um 70 fjölbreyttar netverslanir verða á staðnum og verða fjölmörg tilboð í gangi.

 

Verslanirnar sem verða eru:

 

24Iceland

Aivaskart

Agú

Avocado

Babybrezza & Omino

Bismagg

Brandson

Bryn design

Camelia

Como

Confetti sisters

Coral

Dóttir

Emory

Eyjabörn

Fabia design

Fjölnota

Gaxa.is

Græn viska

Halldóra

Hans og Gréta

Hárvörur

Heima er gott

Himalaya Magic

Hreiður

Hrísla

HN gallery

Hulan

Ilmvörur

JK design

Kátína

Kiarsky

Kreó

Krósk

Lineup

Lítil í upphafi

Lóur

Magdashop

Málmlist

M fitness

Mia&Mio

Mín Líðan

Modibodi

Mycountry

Myletra

Nóna

Nutcase

Pippa

Prentsmiður

Purkhús

Regalo fagmenn

Rvkdesign

Shine.is

Sker

Slaufhann

Systur og makar

Sofðu rótt

Taramy

Uglan

Von verslun

Vonir

Wagtail

 

Þess má svo einnig geta að Gastro truck, Humarvagninn og Valdís sjá svo um að enginn fari svangur heim.

 

Við ætlum að mæta á markaðinn og mælum með að allir leggi leið sína þangað næstkomandi helgi.

 

Endilega fylgið okkur á instagram og snapchatt þar sem að við eigum eftir að sýna frá markaðinum þar.

Instagram: oskubuska.is

Snap: oskubuska.is

 

Author Profile

Hildur Hlín

Hildur Hlín er 35 ára móðir í Reykjanesbæ. Hún er margmiðlunarhönnuður og naglafræðingur og hefur brennandi áhuga á hönnun, handverki, nöglum, tísku og lífsstíl sem og móðurhlutverkinu og öllu sem því tengist. Hún á einn dekurmola, hann Fannar Mána sem er fæddur í október 2015.


Facebook Comments

Share: