
Helgina 1.-2. september n.k. verður haustmarkaður netverslana haldin. Markaðurinn er haldinn í Víkingsheimilinu í Fossvogi og stendur hann frá kl 11-16 báða dagana.
Eigendur netverslana á Íslandi standa fyrir markaðinum og er markaðurinn er sá stærsti til þessa. Um 70 fjölbreyttar netverslanir verða á staðnum og verða fjölmörg tilboð í gangi.
Verslanirnar sem verða eru:
Þess má svo einnig geta að Gastro truck, Humarvagninn og Valdís sjá svo um að enginn fari svangur heim.
Við ætlum að mæta á markaðinn og mælum með að allir leggi leið sína þangað næstkomandi helgi.
Endilega fylgið okkur á instagram og snapchatt þar sem að við eigum eftir að sýna frá markaðinum þar.
Instagram: oskubuska.is
Snap: oskubuska.is
Author Profile

-
Hildur Hlín er 35 ára móðir í Reykjanesbæ. Hún er margmiðlunarhönnuður og naglafræðingur og hefur brennandi áhuga á hönnun, handverki, nöglum, tísku og lífsstíl sem og móðurhlutverkinu og öllu sem því tengist. Hún á einn dekurmola, hann Fannar Mána sem er fæddur í október 2015.
Latest entries
Uncategorized2020.04.07Kókoskúlur
Uncategorized2020.03.26Hugmyndabanki fyrir inniveru
Uncategorized2019.12.16Jólagjafahugmyndir fyrir HEIMILIÐ
Uncategorized2019.12.16Jólagjafahugmyndir fyrir UNGLINGINN
Facebook Comments