HABE BY HEBA: new in

HABE BY HEBA: new in

Habe by Heba er hugarfóstur hinnar hæfileikaríku Þórunnar Hebu en hún sérhæfir sig í að búa til chokera og önnur hálsmen og líkamskeðjur.

Ég pantaði mér gaddaól (gothið í mér varð að upplifa 2006 aftur) og hún var svo yndisleg að senda mér með einn auka choker svo ég bara varð að taka nokkrar myndir til að deila með ykkur. Ég mæli heilshugar með því að þið skoðið úrvalið hjá henni en svo er einnig hægt að hafa samband við hana ef þið eruð með ykkar eigin hugmyndir!

Þið á facebook hér og instagram hér.

 

Ingibjörg.jpg

28684876_10156283279759885_8266710494835774840_n

Author Profile

Ingibjörg Eyfjörð

Ingibjörg Eyfjörð er búsett í Mývatnssveit ásamt fjölskyldu sinni. Hún hefur óbilandi áhuga á heimilinu (nema þrifum, hún er með bráðaofnæmi fyrir þeim), förðun og öllu sem er aðeins út fyrir kassann. Skrif hennar einkennast af hreinskilni, kímnigáfu og harkalegum staðreyndum um hið daglega líf.


Facebook Comments

Share: