Góðgerðarkvöld til styrktar bleikum október

22549035_2022787701289288_811797596315296675_o

Þriðjudagskvöldið 24. október ætla Drag-Súgur, hárvörur.is, Urban Decay á Íslandi og þú ætla að hittast og safna pening til styrktar bleikum október. Góðgerðakvöldið er haldið að Síðumúla 23 og opnar húsið kl 19:00. Fyrstu 50 sem mæta fá flottan gjafapoka frá Urban Decay og harvorur.is.

Kvöldið lofar góðu en Drag-Súgur ætlar að halda klikkað DRAG SHOW í tilefni bleiks októbers. Það vill enginn missa af þessu 🙂

20767910_1975547672719509_398510469510009566_n

Þú velur upphæðina sem þú vilt borga fyrir miðann og þannig söfnum við saman fyrir bleikum október. Einnig verða þrjár gullfallegar gjafakörfur frá Urban Decay, YSL og fleiri merkjum, og hárvörur frá Sexy Hair ⭐️, REF Stockholm og hár frá Easilocks. Við körfurnar verða kassar sem þú getur skilað inn þínu boði og mun sú eða sá sem býður hæst eignast hana.

Taktu kvöldið frá. eigum saman klikkað skemmtilegt kvöld og látum gott af okkur leiða!

HÉR er hægt að skoða viðburðinn á Facebook

 

oskubuska

Author Profile

Hildur Hlín

Hildur Hlín er 35 ára móðir í Reykjanesbæ. Hún er margmiðlunarhönnuður og naglafræðingur og hefur brennandi áhuga á hönnun, handverki, nöglum, tísku og lífsstíl sem og móðurhlutverkinu og öllu sem því tengist. Hún á einn dekurmola, hann Fannar Mána sem er fæddur í október 2015.


Facebook Comments

Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *