Gjafaleikur Öskubusku og Lancôme

Í tilefni konudagsins næstkomandi sunnudag ætlum við hjá Öskubusku í samstarfi við Lancôme á Íslandi að setja í gang smá leik.

Í vinning er fallegur pakki sem inniheldur allt til að fullkomna augnumgjörðina, en hann samanstendur af Visionnaire augnkremi, Grandiôse Extrême maskara, Grandiôse Liner, Sourcils Styler augnbrúnageli.

 

1. Visionnaire Yeux Eye On Correction er svar við hrukkum, dökkum baugum og augnpokum og gefur virkni fyrir augnsvæðið 24 tíma sólarhrings! Kremið er létt viðkomu og þægilegt á augnsvæðinu. Það dregur úr einkennum öldrunar á augnsvæðinu og eykur ljóma og frískleika.

2. Grandiôse Extrême er einstaklega endingargóður maskari sem þykkir mikið og er djúpsvartur að lit. Hann hleður jafnt á augnhárin frá rót að enda og gerir augnhárin falleg.

3. Grandiôse Liner sem er einstaklega þægilegur blautur eyeliner. Hann er á kúlulið þannig að hægt er að svegja stilkinn í tvær stöður. Þessir snjalla hönnun gerir manni kleift að setja linerinn á án mistaka

4. Sourcils Styler er litað augnbrúnagel sem gefur skýrar og mótaðar augabrúnir og endist í allt að 14 tíma. Gelið hefur einstaklega góðan bursta sem er hannaður þannig að liturinn fari bara í augabrúnirnar, ekki húðina.

Til að taka þátt í leiknum þarf að:

Okkur þætti heldur ekkert leiðinlegt ef þið mynduð deila, það er samt ekki skylda 🙂

Við drögum svo á sunnudaginn

oskubuska

Author Profile

Hildur Hlín

Hildur Hlín er 35 ára móðir í Reykjanesbæ. Hún er margmiðlunarhönnuður og naglafræðingur og hefur brennandi áhuga á hönnun, handverki, nöglum, tísku og lífsstíl sem og móðurhlutverkinu og öllu sem því tengist. Hún á einn dekurmola, hann Fannar Mána sem er fæddur í október 2015.


Facebook Comments

Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *