FÖRÐUN – 24iceland inspired

FÖRÐUN – 24iceland inspired

Þessi færsla er ekki kostuð en er unnin í samstarfi við 24iceland

Ég er búin að vera ótrúlega dugleg að mála mig uppá síðkastið, hef fundið innblástur allstaðar frá.
Meðal annars var 24 ICELAND að gefa út 3 ný úr, nýja útgáfu af MA-GA, gullfallegt glimmer úr og svo Mother of Pearls sem er persónulega mitt uppáhald. Mér datt í hug að gera look út frá úrunum og ég er ótrúlega ánægð með útkomuna.
Öll úrin eru 41 mm af pjúra ást, með 4 ára ábyrgð og vatnsheld.

MA-GA LONDON
Úrið er gullfallegt svart úr með rauðum vísum. Ég er ekkert smá hrifin af allri MA-GA London línunni. Þetta úr heitir Krummi og kostar 14.900.-

 

GLIMMER
Ég gerði tvær útgáfur af þessu looki þar sem mér fannst svo gaman að vinna með þetta glimmer. Það er nauðsynlegt fyrir alla glimmer sjúka að eiga svona úr en það komu fá og þau koma ekki aftur! Rósagull glimmer úrið kostar 18.900.-

Og mitt uppáhald! Real Mother of Pearls
Þessi úr eru einstök, bókstaflega. Það er ekkert úr eins sem er mjöög heillandi! Þetta var það look sem ég varð ánægðust með. Rósagull Perluskífa kostar einnig 18.900.- (Og á myndinni af lookinu sést líka í I love Iceland armbandið mitt en það kostar 3.900.-)

Ég mæli með að þið kíkið í verslunina sem er staðsett á Laugarvegi 51 og er opin frá 10-18 á virkum dögum. Ef þið hafið ekki tök á að kíkja í verslunina getiði alltaf kíkt á heimasíðu 24iceland eða facebook síðuna þeirra.
24iceland er einnig á Snapchat – iceland24 og á Instagram – 24iceland

Þangað til næst!

Author Profile

Ingibjörg Eyfjörð

Ingibjörg Eyfjörð er búsett í Mývatnssveit ásamt fjölskyldu sinni. Hún hefur óbilandi áhuga á heimilinu (nema þrifum, hún er með bráðaofnæmi fyrir þeim), förðun og öllu sem er aðeins út fyrir kassann. Skrif hennar einkennast af hreinskilni, kímnigáfu og harkalegum staðreyndum um hið daglega líf.


Facebook Comments

Share: