Nei okey SKO.
Ég sit hérna hálf grátandi úr gleði en við vorum í myndatöku hjá elskulegu Halldóru okkar núna í júlí. Ég hef áður sagt ykkur frá Halldóru en hún tekur orðið allar myndir fyrir okkur fjölskylduna (og ég held að það haldi bara áfram að vera svoleiðis.
Mig langar til þess að deila með ykkur myndunum sem ég fékk, en ég mæli svo 100% með Halldóru, hún er svo góð með börn og bara yfir höfuð þægilega nærveru og það er ekki oft sem mér líður vel þegar það er verið að taka myndir af mér en hún nær að skapa virkilega afslöppað og gótt andrúmsloft. Þessar myndir eru án efa þær bestu sem nokkur hefur tekið af okkur – ever! Þetta eru ekki alveg allar myndirnar, og ég reyndi að velja úr uppáhalds en þær urðu aðeins fleiri en ég ætlaði mér, ég bara gat ekki valið.
Þangað til næst!
Author Profile

-
Ingibjörg Eyfjörð er búsett í Mývatnssveit ásamt fjölskyldu sinni. Hún hefur óbilandi áhuga á heimilinu (nema þrifum, hún er með bráðaofnæmi fyrir þeim), förðun og öllu sem er aðeins út fyrir kassann. Skrif hennar einkennast af hreinskilni, kímnigáfu og harkalegum staðreyndum um hið daglega líf.
Latest entries
Annað2020.02.18Kveðjustund
Uncategorized2019.12.31THE DECADE CHALLENGE
Afþreying2019.12.15TIK TOK – Erum við nógu meðvituð?
Annað2019.12.06ROKK OG RÓMANTÍK ÓSKALISTI
Facebook Comments