Ég er alltaf að spá og fá hugmyndir fyrir herbergið hans Fannars Mána og ligg oft á Pinterest og skoða sniðugar lausnir. Ég hef oft velt fyrir mér hvernig er best að geyma dótið hans á sem fallegastan og sniðugasta máta. Mig langar til þess að deila með ykkur nokkrum sniðugum lausnum sem ég hef fundið og er alvarlega að spá í að framkvæma eitthvað í líkingu við margar þær.
Leyfi ykkur svo að fylgjast með útkomunni 🙂
Author Profile

-
Hildur Hlín er 35 ára móðir í Reykjanesbæ. Hún er margmiðlunarhönnuður og naglafræðingur og hefur brennandi áhuga á hönnun, handverki, nöglum, tísku og lífsstíl sem og móðurhlutverkinu og öllu sem því tengist. Hún á einn dekurmola, hann Fannar Mána sem er fæddur í október 2015.
Latest entries
Uncategorized2020.04.07Kókoskúlur
Uncategorized2020.03.26Hugmyndabanki fyrir inniveru
Uncategorized2019.12.16Jólagjafahugmyndir fyrir HEIMILIÐ
Uncategorized2019.12.16Jólagjafahugmyndir fyrir UNGLINGINN
Facebook Comments