Ég, eins og svo margir aðrir, er búin að vera mikið heima við síðustu dagana og á svona tímum þarf maður að finna sér eitthvað til dundurs. Eitt að því sem ég hef mikið gert… View Post
Það eru vægast sagt skrítnir tímar í gangi hér í heiminum þessa stundina og allir að bregðast við á sinn hátt sem er skiljanlegt. Mikið sem er að breytast og margt sem þarf að skoða.… View Post
Ég byrjaði að blogga hjá Öskubusku í júlí 2016. Síðan þá eru liðin næstum því 4 ár. Tíminn er svo skuggalega fljótur að hverfa og ég á alveg smá erfitt með að trúa hversu langt… View Post
Vikan fyrir settan dag var eitthvað svo spennandi. Meðganga númer tvö og ég vissi nokkurn veginn hvað væri í vændum. Barnið hafði skorðað sig og vel komið ofan í grindina. Ég var komin í… View Post
Við fæðumst, förum í skóla, flestir fara í áframhaldandi skóla og svo lengra. Markmiðið er að fá draumadjobbið en ef það klikkar þá fær maður sér vinnu sem hentar sínum námsgráðum svo það fari nú… View Post
Ég hef séð þó nokkuð marga birta svokallaðar “decade challenge” myndir. Snýst það um að birta mynd af sér þegar áratugurinn byrjaði, og svo núna þegar hann er að klárast. Þessi áratugur var og verður… View Post
Ég hef verið að pæla mikið í nýja árinu sem era ð koma og einnig hvað það er mikið búið að ganga á hjá mér þetta árið og spáð mikið í því hvað ég vil… View Post
Hvað er það við sæt náttföt á börnin okkar? Er einhver þarna eins og ég? Sem getur ekki átt nóg af sætum náttfötum fyrir krakkana? Á veturnar missi ég mig, falleg náttföt fyrir kósí kvöldin… View Post
Þá er komið að jólagjafahugmyndum fyrir heimilið. Ég vona að þessar hugmyndir nýtist ykkur eitthvað í jólagjafastússinu. Undir 5.000 Urð ilmstangir, Dimm, 5.490 kr. // 2. Urbania kertahús, Líf og list, 3.120 kr. //… View Post
Þá er komið að jólagjafahugmyndum fyrir unglinginn. Ég vona að þessar hugmyndir nýtist ykkur eitthvað í jólagjafastússinu. Undir 5.000 Rush trampólíngarður, gjafabréf verð frá 3.200 // 2. Bíó gjafabréf, verð frá 1.695. // 3.… View Post
Þá er komið að jólagjafahugmyndum fyrir hann. Ég vona að þessar hugmyndir nýtist ykkur eitthvað í jólagjafastússinu. Tek það fram að þó svo að listinn beri þetta heiti er hann að sjálfsögðu ekki bundinn… View Post
Það styttist svo sannarlega í jólin og margir á fullu að undirbúa þau. Jólgjafahugmyndir eru því líklegast ofarlega í huganum hjá mörgum, en oft getur það verið snúið að finna réttu gjafirnar. Ég setti því… View Post
Þetta blogg er ekki styrkt af eða í samstarfi við Rokk og Rómantík að neinu leiti. Ég elska bara vörurnar sem þau eru með oog sem alternative manneskja á Íslandi þá er alveg temmilega erfitt… View Post