Ég byrjaði að blogga hjá Öskubusku í júlí 2016. Síðan þá eru liðin næstum því 4 ár. Tíminn er svo skuggalega fljótur að hverfa og ég á alveg smá erfitt með að trúa hversu langt… View Post
DISCLAMER. Þetta verður beinskeytt og mögulega langt rant, en þetta er byggt á minni persónulegu reynslu af þessu appi. TikTok (áður Musical.ly) er eitt vinsælasta app í heimi. Síðan fyrirtækið opnaði dyr sínar fyrir notendur… View Post
Þetta blogg er ekki styrkt af eða í samstarfi við Rokk og Rómantík að neinu leiti. Ég elska bara vörurnar sem þau eru með oog sem alternative manneskja á Íslandi þá er alveg temmilega erfitt… View Post
Hæ hæ kæru lesendur. Ég heiti Lára Ágústsdóttir og er nýr bloggari hér hjá Öskubuskunum. Ég er 33 ára, búin að vera eiginkonan hans Ásgeirs míns í eitt ár, á 3ja ára drengtrippi, tvær… View Post
Eins og áður hefur komið fram elska ég hrekkjavökuna. Það er bara svo mikið minn tími eitthvað. Shocking! Nú fer fólk alveg að græja sig í hrekkjavökupartýja gírinn svo mér datt í hug að deila… View Post
Þessi færsla er ekki unnin í samstarfi eða kostuð og keypti ég vörurnar sjálf nema annað sé tekið fram. Ég fékk þann heiður að taka þátt í 40 ára afmælishátíð Geðhjálpar, listahátíðinni “Klikkuð menning” sem… View Post
Sumarfríið er rétt rúmlega hálfnað og ég skal alveg vera sú fyrsta til að viðurkenna það að það er að verða erfiðara að finna eitthvað til að gera á daginn. Hulda María er líka, ólíkt… View Post
Þann 28-30 júní skelltum við Tryggvi okkur á Download festival í Madrid! (Blogg um hátíðina og afhverju við völdum að fara til Madrid er hér.) Mig langar að deila með ykkur nokkrum (okey “nokkrum” er… View Post
Þegar mér var fyrst boðið af geðlækninum mínum að fara í svokallaða rafstuðmeðferð fékk ég vægast sagt áfall. Maður heyrir ekkert mikið um þessa meðferð í dag og það sem flestir hafa heyrt er allt… View Post
Takk fyrir mig Takk fyrir mig góðu konur er það sem mig langar að segja. Samanburður eða dómharka við sjálfa/n sig getur verið svo ótrúlega lúmskt fyrirbæri. Undanfarið hefur verið hellings umræða um jákvæða líkamsímynd… View Post
Þann 28-30 júní ætlum við Tryggvi að skella okkur á Download festival í Madrid! Download festival hefur verið haldin árlega síðan 2003 í Donington Park á Englandi en þetta er þriðja árið sem hátíðin er… View Post
Mig langar að deila með ykkur nokkrum myndum frá páskunum okkar! Tryggvi kom heim í páskafrí á miðvikudeginum og fór aftur í gær. Þó þetta hafi verið stutt stopp er samt ómetanlegt að haann hafi… View Post
Ég á, eins og flest ykkar vita, næstum 7 ára, gullfallegann strák. Þessi tiltekni strákur hefur alltaf verið skapstór, með mikla sýnilegar tilfinningar og hann hefur ekki alltaf getað stjórnað þeim eins og fullorðna fólkið… View Post