Ég byrjaði að blogga hjá Öskubusku í júlí 2016. Síðan þá eru liðin næstum því 4 ár. Tíminn er svo skuggalega fljótur að hverfa og ég á alveg smá erfitt með að trúa hversu langt… View Post
Þetta blogg er ekki styrkt af eða í samstarfi við Rokk og Rómantík að neinu leiti. Ég elska bara vörurnar sem þau eru með oog sem alternative manneskja á Íslandi þá er alveg temmilega erfitt… View Post
Þessi færsla er ekki unnin í samstarfi við TTDEYE, ég fékk bara afsláttarkóða þegar ég verslaði hjá þeim og vill deila honum en kóðinn ´ingibjorg´ gefur ykkur 10% afslátt af pöntuninni! Undanfarið hafa margir verið… View Post
Þessi færsla er ekki unnin í samstarfi eða kostuð og keypti ég vörurnar sjálf nema annað sé tekið fram. Ég fékk þann heiður að taka þátt í 40 ára afmælishátíð Geðhjálpar, listahátíðinni “Klikkuð menning” sem… View Post
Ég hef nokkrum sinnum gert svona óskalista/must haves á blogginu og finnst það rosalega skemmtilegt. Kannski því þá fæ ég útrás fyrir smá window shopping sem við elskum held ég öll (nei grínlaust ég stend… View Post
Í fyrra gerði ég blogg með mínum uppáhalds notendum á Instagram, síðan þá hefur Instagram vaxið og stækkað og ég hef uppgötvað ó svo miklu fleiri notendur sem er gaman að fylgjast með og langar… View Post
Þegar mér var fyrst boðið af geðlækninum mínum að fara í svokallaða rafstuðmeðferð fékk ég vægast sagt áfall. Maður heyrir ekkert mikið um þessa meðferð í dag og það sem flestir hafa heyrt er allt… View Post
Takk fyrir mig Takk fyrir mig góðu konur er það sem mig langar að segja. Samanburður eða dómharka við sjálfa/n sig getur verið svo ótrúlega lúmskt fyrirbæri. Undanfarið hefur verið hellings umræða um jákvæða líkamsímynd… View Post
Þann 28-30 júní ætlum við Tryggvi að skella okkur á Download festival í Madrid! Download festival hefur verið haldin árlega síðan 2003 í Donington Park á Englandi en þetta er þriðja árið sem hátíðin er… View Post
Við þekkjum öll þessar helstu hugmyndir að stefnumótum – út að borða, bíó, ísbíltúr, göngutúr og svo framvegis. Eða, þið… Við Tryggvi förum ekki mikið á stefnumót. EN. Ég tók saman nokkrar fleiri, pínu öðruvísi… View Post
.. Eða eitthvað. Allavegana – fleiri farðanir! Ég hef reyndar verið í förðunarlægð einhverri og hef ekki sest við snyrtiborðið mitt í örugglega 3 vikur rúmlega. Finn bara engann innblástur og hef rosalega lítinn metnað… View Post
Mig langar að deila með ykkur nokkrum myndum frá páskunum okkar! Tryggvi kom heim í páskafrí á miðvikudeginum og fór aftur í gær. Þó þetta hafi verið stutt stopp er samt ómetanlegt að haann hafi… View Post
Vá hvað það er langt síðan ég hef skellt í eitt DIY blogg! Var búin að gleyma hvað mér finnst gaman að dunda svona, sérstaklega þegar að ég er að dunda fyrir heimilið. Tilfinningin við… View Post