Þessi færsla er unnin í samstarfi við Brandson Design
Ég hef áður gert færslu um ágæti Brandson Design (finnið hana hér) og talað um það á Snapchat og Instagram en þá var ég aðallega að tala um Brynhildr buxurnar og toppinn. Síðan þá eru þessir snillingar búnir að koma út með Brynhildr II lookið og guð minn góður það slær öllu við! Þau voru svo yndisleg að gefa mér bæði settin, takk endalaust fyrir mig!
Ég fer helst ekki í brjóstarhaldara lengur (því þeir eru óþægilegir og asnalegir) heldur er ég bara í brandson toppunum mínum 3 til skiptis. Þeir henta líka svo fullkomlega fyrir brjóstagjöf í þokkabót sem er náttúrulega risa plús! Buxurnar halda vel við allt án þess að þrengja að og renna ekkert niður, sem er líka mjög gott fyrir mig þar sem ég var ekki svo vel af guði gerð að vera með rass, mjaðmir eða mitti af neinu viti svo ég þarf alla þá hjálp sem ég get fengið.
Hér sjáiði hvíta settið
Og það svarta er sko ekkert síðra!
Skulum ekkert taka lífinu of alvarlega.
Svo er ég svo heppin að geta deilt því með ykkur að með afsláttarkóðanum INGIBJORG fáiði 10% afslátt hjá Brandson – um að gera að nýta sér það!
Þangað til næst!
Author Profile

-
Ingibjörg Eyfjörð er búsett í Mývatnssveit ásamt fjölskyldu sinni. Hún hefur óbilandi áhuga á heimilinu (nema þrifum, hún er með bráðaofnæmi fyrir þeim), förðun og öllu sem er aðeins út fyrir kassann. Skrif hennar einkennast af hreinskilni, kímnigáfu og harkalegum staðreyndum um hið daglega líf.
Latest entries
Annað2020.02.18Kveðjustund
Uncategorized2019.12.31THE DECADE CHALLENGE
Afþreying2019.12.15TIK TOK – Erum við nógu meðvituð?
Annað2019.12.06ROKK OG RÓMANTÍK ÓSKALISTI
Facebook Comments