Smart socks

*færslan er unnin í samstarfi við Smart socks*

Hver er ekki með þennan einstakling á gjafalistanum sem á allt?

Veit ekki með ykkur en ég er ein af þeim sem á þennan vin sem á allt, ef hann á það ekki kaupir hann sér það sjálfur.
Sokkar í áskrift, hverjum vantar ekki sokka?

1

Smart socks bjóða uppá frábærar áskriftarleiðir 3, 6 eða 12 mánaðar áskriftir, einnig er hægt að velja um eitt eða tvenn pör.

21616404_1119080811591402_3047196442369989407_n

Sokkarnir eru úr 100% bómull hentar öllum konum, körlum og börnum. Litríkir, vandaðir og fallegir sokkar sem fást í stærðum 34 til 39 og 38 til 45.

20992638_1096597057173111_446171127895832292_n

Gjöf sem endist og gleður, á síðunni er boðið uppá leið sem heitir gjöf. Þar er boðið uppá að skrifa skemmtilega skilaboð til viðtakanda sem hann fær með fyrsta pakkanum og er svo sent til viðtakanda. Í gjafaleiðinni er einnig boðið uppá að senda fyrstu sendingu til greiðanda. Er ekki gaman að gefa gjöf sem kemur aftur og aftur einu sinni í mánuði í 3, 6 eða 12 mánuði?

Viltu gefa áskrift í jólagjöf? Ekki málið, þú skráir það sér í skráningarferlinu. Fyrsta sendingin er send til greiðanda og síðar til viðtakanda.

Ef þetta er eitthvað sem þú vilt skoða frekar fyrir þig eða einhvern sem er þér kær mæli ég með að skoða heimasíður Smart socks.

Þar til næst!

17270941_10155122569029250_1278935942_n.jpg

Facebook Comments
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *