Bakaður Gullostur með pekanthnetum og döðlum

Þessi er æðisleg í saumaklúbbinn, veisluna eða þegar á að gera vel við sig. Gott að bera fram með baguette eða kexi.

Uppskrift
1/2 gullostur
1 lúka pekanthnetur
1 lúka döðlur
2 msk villiblómahunang

Aðferð:IMG_2616

  1. Skerið gullostinn langsum, hitið ofnin á 180°c
  2. Skerið döðlurnar í 4 hluti og skerið pekanthneturnar gróft.
  3. Setjið helminginn sem þið ætlið að nota af gullostinu á bökunarpappír.
  4. Dreyfið hnetunum og döðlunum yfir gullostinn
  5. hellið hunanginu yfir allt saman
  6. inní ofn í ca 10 min.

IMG_2617

17270941_10155122569029250_1278935942_n

Facebook Comments
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *