Black friday – hvar eru afslættir?

blkf

Færslan er ekki kostuð né styrkt

Black friday, svartur föstudagur eða kannski föstudagur til fjár hefur, eins og margir hafa nú þegar tekið eftir, verið að ryðja sér til rúms hérna landinu síðastliðin ár og er árið í ár ekkert undanskilið. Ég er búin að vera að fá mikið af auglýsingum inn á Facebookið mitt um hvaða fyrirtæki bjóða upp á afslætti þennan dag, bæði hér heima og erlendis þannig að ég ákvað að taka saman smá lista yfir þá afslætti sem verða í boði núna, föstudaginn 25. Nóv 2016

 

Ísland

Snyrtivörur

Fotia.is – 25% afsláttur

Daria.is 15% Af Muddy Body vörum og Speglum, 20% Af Öllum öðrum vörum www.daria.is

LineUp 20% afsláttur og gjöf með hverri pöntun – www.lineup.is

Deisymakeup Ýmis tilboð www.deisymakeup.is

Marc Inbane Engin sendingarkostnaður www.marcinbane.is

Alena 15-70% afsláttur www.alena.is

Haustfjörð 20% afsláttur með kóðanum cyber www.haustfjord.is

Inglot 30% afsláttur í búð og á vefsíðu www.inglot.is

Akila 25% af öllu www.akila.is

 

 

Barnavörur

Mói Ýmis tilboð

Toy’s r us allt að 70% afsláttur

Englabörn Afsláttur af völdum vörum

Lítl í upphafi 20% af öllum vörum – tilboð gilda líka á heimasíðunni www.litiliupphafi.is

Inana Reykjavík 15% afsláttur af öllum vörum frá boboli

Baldursbrá 25% afsláttur og frí heimsending www.baldursbra.is

Lindex allt að 60% af völdum vörum

Polarn O. Pyret Ýmis tilboð alla helgina m.a. 40% afsláttur í dag af afmælislínunni

 

Fatnaður og skart

Debenhams Ýmis tilboð

Gþ skart 25-40% afsláttur (einnig hægt að vinna 10.000 gjafabréf í versluninni). Hægt að versla á netinu hjá þeim líka á http://skartgripirogur.is/

Gullbúðin 25-30% afsláttur (einnig hægt að vinna 10.000 gjafabréf í versluninni). Hægt að versla á netinu hjá þeim líka á http://gullbudin.is/

Michelsen allt að 60% afsláttur af völdum vörum www.michelsen.is

Intersport 20% afsláttur af öllum vörum  (einnig hægt að vinna 25.000 gjafabréf með því að skrá sig á viðburðinn þeirra)

Hagkaup 30% af öllum fatnaði og skóm  (líka F&F)

Camelia.is 20-60% afsláttur www.camelia.is

 

Heimilisvörur

Heimkaup Ýmis tilboð

Rúmfatalagerinn  allt að 75% afsláttur

ILVA Allt að 60% afsláttur og fyrstu 100 sem versla fá veglegan gjafapoka

Kúnígúns 20% afsláttur af öllum vörum, opið lengur í dag. www.kunigund.is

ELko Ýmis tilboð, hægt að skoða tilboðin á www.svarturfossari.is

Bústoð 20% af allri gjafavöru

Rafha Ýmis tilboð

Byggt og búið Ýmis tilboð í gangi líka á vefnum þeirra www.byggtogbuid.is

Heimilistæki Ýmis tilboð www.ht.is

Tölvulistinn Allt að 70% afsláttur www.tl.is

Húsasmiðjan Ýmis tilboð

LuMeeStore 20% aflsáttur og frí heimsending með kóðanum blackfriday www.lumeestore.is

 

 

Netverslanir erlendis (sem senda til Íslands):

Carters.com 50% aflsáttur af nánast öllu www.carters.com

Oshkosh 50% aflsáttur af nánast öllu www.oshkosh.com

Babyshop allt að 50% afsláttur www.babyshop.com

House of kids  – 25% af völdum vörum www.houseofkids.com

Maycys – allt að 70% afsláttur   www.macys.com 

Oldnavy – 50% aflsáttur af nánast öllu  www.oldnavy.com

Target – allt að 50% afsláttur www.target.com

Boohoo.com allt að 50% afsláttur www.boohoo.com

 

Listinn er alls ekki tæmandi, þetta er bara það sem ég fann í fljótu bragði. Vonandi hjálpar þetta ykkur eitthvað og endilega sendið á mig ef það er eitthvað sem ég hef ekki tekið fram 🙂

hildur-hlin

Author Profile

Hildur Hlín

Hildur Hlín er 35 ára móðir í Reykjanesbæ. Hún er margmiðlunarhönnuður og naglafræðingur og hefur brennandi áhuga á hönnun, handverki, nöglum, tísku og lífsstíl sem og móðurhlutverkinu og öllu sem því tengist. Hún á einn dekurmola, hann Fannar Mána sem er fæddur í október 2015.


Facebook Comments

Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *