Valgerður Sif

Valgerður Sif
Profile Mynd

Recent Post byValgerður Sif

Árið mitt í myndum Vol. 1 – Valgerður Sif

Nú þegar árið 2019 er gengið í garð fannst mér tilvalið að taka saman árið 2018 í myndum. Við fjölskyldan gerðum margt saman og var ég stundum dugleg að mynda en oft var ég bara… View Post

10 staðreyndir – Valgerður Sif

Jæja, þá er komið að mér að sjokkera heiminn með 10 staðreyndum um mig. 1 – Ég er ljóshærð, en hef litað hárið á mér mjög dökkt síðan í 9.bekk og fæstir sem ég þekki… View Post

Performance Tights frá BLACKGLACIER

Færslan er unnin í samstarfi með Black Glacier Ég get ekki talið hversu oft ég skrollaði gegn um heimasíðu BLACKGLACIER og dáðist að buxunum áður en ég eignaðist einar slíkar. Buxurnar fékk ég að gjöf og ég… View Post

Bréf til mömmu

Elsku mamma. Fyrirgefðu að ég heimsæki þig ekki eins oft og ég var vön. Fyrirgefðu að ég hringi sjaldnar. Fyrirgefðu að ég er hætt að koma í kósýkvöld og spjalla við þig eins og við gerðum.… View Post

Super Mario afmæliskaka

  Núna um daginn gerði ég þessa köku fyrir 7 ára afmæli, þemað var Super Mario Bros og varð ég að sjálfsögðu að þeirri ósk. Afmælisbarnið vildi súkkulaðiköku með súkkulaði kremi og uppskriftin sem ég… View Post