Ég byrjaði að blogga hjá Öskubusku í júlí 2016. Síðan þá eru liðin næstum því 4 ár. Tíminn er svo skuggalega fljótur að hverfa og ég á alveg smá erfitt með að trúa hversu langt… View Post
Ég hef séð þó nokkuð marga birta svokallaðar “decade challenge” myndir. Snýst það um að birta mynd af sér þegar áratugurinn byrjaði, og svo núna þegar hann er að klárast. Þessi áratugur var og verður… View Post
DISCLAMER. Þetta verður beinskeytt og mögulega langt rant, en þetta er byggt á minni persónulegu reynslu af þessu appi. TikTok (áður Musical.ly) er eitt vinsælasta app í heimi. Síðan fyrirtækið opnaði dyr sínar fyrir notendur… View Post
Þetta blogg er ekki styrkt af eða í samstarfi við Rokk og Rómantík að neinu leiti. Ég elska bara vörurnar sem þau eru með oog sem alternative manneskja á Íslandi þá er alveg temmilega erfitt… View Post
JÆJA! Í síðasta bloggi fór ég yfir nokkur look frá öðrum förðunarartistum. Núna langar mig að sýna ykkur það sem ég er búin að brasa í október og segja ykkur hvaða vörur ég notaði –… View Post
Eins og áður hefur komið fram elska ég hrekkjavökuna. Það er bara svo mikið minn tími eitthvað. Shocking! Nú fer fólk alveg að græja sig í hrekkjavökupartýja gírinn svo mér datt í hug að deila… View Post
Þessi færsla er ekki unnin í samstarfi við TTDEYE, ég fékk bara afsláttarkóða þegar ég verslaði hjá þeim og vill deila honum en kóðinn ´ingibjorg´ gefur ykkur 10% afslátt af pöntuninni! Undanfarið hafa margir verið… View Post
Þessi færsla er ekki unnin í samstarfi eða kostuð og keypti ég vörurnar sjálf nema annað sé tekið fram. Ég fékk þann heiður að taka þátt í 40 ára afmælishátíð Geðhjálpar, listahátíðinni “Klikkuð menning” sem… View Post
Ég hef nokkrum sinnum gert svona óskalista/must haves á blogginu og finnst það rosalega skemmtilegt. Kannski því þá fæ ég útrás fyrir smá window shopping sem við elskum held ég öll (nei grínlaust ég stend… View Post
Núna í vor var ég svo svartsýn að ég var einhvernveginn bara búin að ákveða með sjálfri mér að við myndum ekkert gera í sumar fyrir utan að að fara til Spánar. Ég hefði alveg… View Post
Í fyrra gerði ég blogg með mínum uppáhalds notendum á Instagram, síðan þá hefur Instagram vaxið og stækkað og ég hef uppgötvað ó svo miklu fleiri notendur sem er gaman að fylgjast með og langar… View Post
Sumarfríið er rétt rúmlega hálfnað og ég skal alveg vera sú fyrsta til að viðurkenna það að það er að verða erfiðara að finna eitthvað til að gera á daginn. Hulda María er líka, ólíkt… View Post
Þann 28-30 júní skelltum við Tryggvi okkur á Download festival í Madrid! (Blogg um hátíðina og afhverju við völdum að fara til Madrid er hér.) Mig langar að deila með ykkur nokkrum (okey “nokkrum” er… View Post