Ingibjörg Eyfjörð

Profile Mynd

Recent Post byIngibjörg Eyfjörð

12 hugmyndir að öðruvísi stefnumótum

Við þekkjum öll þessar helstu hugmyndir að stefnumótum – út að borða, bíó, ísbíltúr, göngutúr og svo framvegis. Eða, þið… Við Tryggvi förum ekki mikið á stefnumót. EN. Ég tók saman nokkrar fleiri, pínu öðruvísi… View Post

Farðanir síðustu vikur PART III

.. Eða eitthvað. Allavegana – fleiri farðanir! Ég hef reyndar verið í förðunarlægð einhverri og hef ekki sest við snyrtiborðið mitt í örugglega 3 vikur rúmlega. Finn bara engann innblástur og hef rosalega lítinn metnað… View Post

Páskar í Mývatnssveit

Mig langar að deila með ykkur nokkrum myndum frá páskunum okkar! Tryggvi kom heim í páskafrí á miðvikudeginum og fór aftur í gær. Þó þetta hafi verið stutt stopp er samt ómetanlegt að haann hafi… View Post

Þegar börnin fá að ráða

Ég á, eins og flest ykkar vita, næstum 7 ára, gullfallegann strák. Þessi tiltekni strákur hefur alltaf verið skapstór, með mikla sýnilegar tilfinningar og hann hefur ekki alltaf getað stjórnað þeim eins og fullorðna fólkið… View Post

DIY – Járnmotta

Vá hvað það er langt síðan ég hef skellt í eitt DIY blogg! Var búin að gleyma hvað mér finnst gaman að dunda svona, sérstaklega þegar að ég er að dunda fyrir heimilið. Tilfinningin við… View Post