Hildur Ýr

Hildur Ýr
Profile Mynd

Recent Post byHildur Ýr

Foreldrafrí í Berlín

Ég og Eggert skelltum okkur í foreldrafrí í lok febrúar. Við höfum ekki farið neitt tvö saman síðan Viktor Óli fæddist og það var alveg komin tími til. Ég skoðaði nokkrar borgir til að fara… View Post

Hæj aftur !

Eins og kannski einhverjir hafa tekið eftir þá er ég búin að vera lítið virk síðustu mánuði, ég skrifaði blogg í sumar um að ég væri að fara í nám og mjög erfitt nám. Ég… View Post

My letra: Gjöf fyrir alla.

Ég sá þessi gullfallegu stafa hálsmenn á instagram fyrir sirka 4-5 vikum og ég hugsaði mér að þetta er eitthvað sem ég þyrfti að eignast, ég er búin að skoða hjá þeim svo margar fallegar… View Post

Childs Farm: Sólavörn sem hentar öllum börnum !

Í samstarfi við Childs Farm á íslandi þá fékk ég að prófa fyrir Viktor Óla nýju sólavarnirnar frá þeim,  það er nefnilega komin ný formúla sem er mikið betri heldur en sú gamla.  Margir voru… View Post

New in : Boohoo

Ég pantaði mér um daginn nokkrar nýjar flíkur frá Boohoo, þar sem er búið að vera leiðilegt veður á íslandi þá er ekkert annað í stöðuni heldur en að skoða föt á netinu. Við fjölskyldan… View Post