Hildur Hlín

Hildur Hlín
Profile Mynd

Recent Post byHildur Hlín

Tax-Free dagar í Hagkaup

Færslan er ekki unnin í samstarfi við Hagkaup   Þá er komið að Tax Free dögum, en tax free dagarnir eru tilvalið tækifæri til að fylla á uppáhaldsvörurnar sínar og leyfa kannski nokkrum nýjum að bætast við safnið 😉 Ég kíki… View Post

Girnilegt pestósalat

Hér er uppskrift af ofur einföldu pestó-salati, sem gott er að grípa í þegar gesti ber að garði.   Pestó-salat 2 krukkur rautt pestó – mér finnst Philipo Berio pestóið best í þessa uppskrift 1… View Post

Prjónahornið – Krummapeysa

  Ég hef verið í mjög mikilli prjónalægð síðastliðið ár, sem er rosalega ólíkt mér þar sem að ég hef alltaf verið með eitthvað á prjónunum síðan ég var 6 ára. Síðasta sumar byrjaði ég á peysu… View Post

Pallurinn gerður upp

Færslan er ekki unnin í samstarfi Við Halldór keyptum okkur hús í lok árs 2017 og höfum við hægt og rólega verið að gera það að okkar. Fyrst skiptum við um parket og hurðar inni… View Post

Gómsæt Baby Ruth terta

Ein af mínum allra uppáhalds kökum er þessi klassíska Baby Ruth terta. Ég baka þessa tertu nánast alltaf fyrir allar veislur sem ég held og hún klárast yfirleitt alltaf. Gott er að baka botnana tveim… View Post