Elísabet

Elísabet
Profile Mynd

Recent Post byElísabet

Páskafrís dunderí.

Ef börnin ykkar eru eins og mín þá geta öll frí frá leikskólanum tekið svolítið á, mínar eru algjörir orkukboltar og rútínan og leikurinn sem fylgir leikskólanum er algjörlega nauðsynlegt. Mér finnst þess vegna mjög… View Post

Elsku pabbi.

Elsku pabbi, fyrir 12 árum síðan tókstu þitt eigið líf, eftir að það sem ég get aðeins giskað á, hafi verið löng og erfið barátta við ljótan sjúkdóm sem hefur eignað sér líf alltof margra.… View Post

Að gefa egg – mín reynsla.

Að eignast börn er alls ekki sjálfsagður hlutur, ég er svo heppin að að hafa ekki átt í neinum erfiðleikum og á tvær yndislegar dætur en á síðustu árum hef ég kynnst nokkrum konum/pörum sem… View Post

Mexíkóskt kjúklingalasagna.

  Þetta er ein af mínum uppáhalds uppskriftum til þess að elda þegar ég er ein heima með stelpurnar þar sem þetta er svo ótrúlega fljótlegt, auðvelt, mjög gott og svo er alltaf til afgangur… View Post

Pinterest inspó – Tattoo.

Ég geri ekki annað þessa dagana en að liggja yfir myndum af flottum tattúum og er orðin ansi æst að fá mér næsta svo mér datt í hug að deila með ykkur nokkrum sem mér… View Post