Amanda

Profile Mynd

Recent Post byAmanda

Á ferð um landið okkar – myndablogg

Við Biggi og voffarnir tókum smá rúnt um landið okkar í maí en þá tók ég fyrri hlutan af sumarfríinu mínu. Við enduðum að vísu á að taka bara tvo hunda með okkur og leyfðum… View Post

Afmælishelgin mín

Ég er mikið afmælisbarn og átti ég 29 ára afmæli þann 11.maí. Í fyrra skrifaði ég smá færslu um afmælishelgina mína sem mér fannst mjög skemmtilegt að geta skoðað eftir á, svo ég ákvað að… View Post

Sanngjarnari flíkur sem henta á vinnustaðinn – hluti 1.

Ég hef lengi ætlað að skrifa bloggfærslu með hugmyndum um hvar má finna sanngjarnari fatnað sem hentar á vinnustaðinn eða svokallað “work wear”. Þar sem kröfur til fatnaðs eru misjafnar eftir aðstæðum og störfum þá… View Post

6 mánaðar fataverslunar fasta – ég er hálfnuð!

Það eru rúmlega 3 mánuðir síðan ég hóf 6 mánaða fataverslunar föstuna mína sem þýðir að ég er meira en hálfnuð með hana! Fyrsti mánuðurinn var klárlega erfiðastur, og ég viðurkenni að janúar er kannski… View Post

Zao Organic – náttúrulegar og áfyllanlegar förðunarvörur

Vörurnar fékk ég að gjöf Nýlega fékk ég að prófa nýtt förðunarmerki sem heitir Zao Organic. Vörurnar eru 100% náttúrulegar og einnig að hluta lífrænar. Hlutfall lífrænna hráefna fer eftir hverri og einni vöru og koma… View Post