Já hæ, langt síðan seinast! Ég hef verið svolítið andlaus og ekki vitað hvað ég gæti verið að skrifa um. Dagarnir snúast ótrúlega mikið um að sinna heimili, barni og hundum, inn á milli þess… View Post
Ég vildi setja inn eina stutta og persónulega færslu þar sem ég tilkynni í leiðinni að ég er hægt og rólega að byrja aftur að blogga almennilega eftir langa pásu. Margir sem þekkja til vita… View Post
Færslan er unnin í samstarfi við Sambúðina Ég kíkti í nýju umhverfisvænu verslunina, Sambúðina, stuttu fyrir jól þar sem ég skoðaði úrvalið hjá þeim og smellti nokkrum myndum. Sambúðin er samstarfsverslun fjögurra fyrirtækja: Modibodi, Hrísla,… View Post
Oftast er maturinn minn einhversskonar samhendingur af því sem til er í ísskápnum og ég plana sjaldan fram í tíman hvað ég ætli að elda. Ég veit hinsvegar ca. hvað passar saman og reyni oftast… View Post
Nú er ég komin 24 vikur á leið með fyrsta barn og hafa bloggfærslurnar svo sannarlega ekki verið eins margar og ég ætlaði mér síðan að við verðandi foreldrar fengum fréttirnar. Ég er ótrúlega þakklát… View Post
Sumarið var hreinlega ótrúlega gott og öðruvísi að mörgu leiti. Ég ákvað loksins að taka mér almennileg sumarfrí en ég var í 3 vikur í fríi í maí og 3 vikur í ágúst. Það… View Post
Ég vildi örsnöggt minna á árvekniátakið Plastlaus september er að hefjast að nýju, þriðja árið í röð. Töluverðar breytingar hafa orðið í bæði plast neyslu íslendinga og það úrval sem í boði er af staðgenglum… View Post
Nú kemur loksins að því að skrifa loka færsluna um 6 mánaða fataverslunar föstuna. Hér má lesa af hverju ég hóf föstuna og hér er færsla frá því þegar ég var hálfnuð með hana. Fyrstu… View Post
Við Biggi og voffarnir tókum smá rúnt um landið okkar í maí en þá tók ég fyrri hlutan af sumarfríinu mínu. Við enduðum að vísu á að taka bara tvo hunda með okkur og leyfðum… View Post
Ég er mikið afmælisbarn og átti ég 29 ára afmæli þann 11.maí. Í fyrra skrifaði ég smá færslu um afmælishelgina mína sem mér fannst mjög skemmtilegt að geta skoðað eftir á, svo ég ákvað að… View Post
Ég hef lengi ætlað að skrifa bloggfærslu með hugmyndum um hvar má finna sanngjarnari fatnað sem hentar á vinnustaðinn eða svokallað “work wear”. Þar sem kröfur til fatnaðs eru misjafnar eftir aðstæðum og störfum þá… View Post
Það eru rúmlega 3 mánuðir síðan ég hóf 6 mánaða fataverslunar föstuna mína sem þýðir að ég er meira en hálfnuð með hana! Fyrsti mánuðurinn var klárlega erfiðastur, og ég viðurkenni að janúar er kannski… View Post
Vörurnar fékk ég að gjöf Nýlega fékk ég að prófa nýtt förðunarmerki sem heitir Zao Organic. Vörurnar eru 100% náttúrulegar og einnig að hluta lífrænar. Hlutfall lífrænna hráefna fer eftir hverri og einni vöru og koma… View Post