Amanda

Profile Mynd

Recent Post byAmanda

Sumarið 2019 í myndum – Amanda

  Sumarið var hreinlega ótrúlega gott og öðruvísi að mörgu leiti. Ég ákvað loksins að taka mér almennileg sumarfrí en ég var í 3 vikur í fríi í maí og 3 vikur í ágúst. Það… View Post

Plastlaus september

Ég vildi örsnöggt minna á árvekniátakið Plastlaus september er að hefjast að nýju, þriðja árið í röð. Töluverðar breytingar hafa orðið í bæði plast neyslu íslendinga og það úrval sem í boði er af staðgenglum… View Post

Ég braut 6 mánaða fataverslunar föstuna mína

Nú kemur loksins að því að skrifa loka færsluna um 6 mánaða fataverslunar föstuna. Hér má lesa af hverju ég hóf föstuna og hér er færsla frá því þegar ég var hálfnuð með hana. Fyrstu… View Post

Á ferð um landið okkar – myndablogg

Við Biggi og voffarnir tókum smá rúnt um landið okkar í maí en þá tók ég fyrri hlutan af sumarfríinu mínu. Við enduðum að vísu á að taka bara tvo hunda með okkur og leyfðum… View Post

Afmælishelgin mín

Ég er mikið afmælisbarn og átti ég 29 ára afmæli þann 11.maí. Í fyrra skrifaði ég smá færslu um afmælishelgina mína sem mér fannst mjög skemmtilegt að geta skoðað eftir á, svo ég ákvað að… View Post