Árið mitt í myndum Vol. 1 – Valgerður Sif

Árið mitt í myndum Vol. 1 – Valgerður Sif

Nú þegar árið 2019 er gengið í garð fannst mér tilvalið að taka saman árið 2018 í myndum. Við fjölskyldan gerðum margt saman og var ég stundum dugleg að mynda en oft var ég bara að njóta og gleymdi alveg að taka upp símann. Ég hlakka til að sjá hvað 2019 býður okkur upp á!

 

Janúar

Ég tók ákvörðun að reyna fyrir mér í kökuskreytingum

 

Ég gerði mína fyrstu sykurmassaköku ein og óstudd

 

Febrúar

Mér finnst hann bara svo fallegur að þessi fékk að fylgja

 

 Tókum að okkur þessa yndislegu kisu sem heiti Sophie Anna Hansen

 

Mars

Ég skvísaði mig upp einusinni og fór á árshátíð

Við fórum oft út að leika

 

Apríl

Kíktum í brunch í Þrastarlundi

 

 

Brunchinn var geggjaður btw!

 

Jökull Máni fékk að smakka páskaegg í fyrsta skipti

 

Og var svona líka ánægður með það!

 

Maí

Við fórum óteljandi ferðir í Ikea!

 

Við keyptum okkar fyrstu íbúð og Máni fékk sitt eigið herbergi

 

Og auðvitað var nóg bakað

 

Júní

 

Sumarhátíð í leikskólanum

 

Sumarferð með leikskólanum

 

Sunnudag brunch heima

 

Auðvitað var horft á HM

 

 

Júlí

 

Ég fékk þann heiður að baka kynjaköku og mína fyrstu drip köku

 

Við skoðuðum Skálholt

 

Fórum í sveitina

 

Löbbuðum í Heiðmörk

 

Fórum út að leika

Skoðuðum Hvalfjörðinn

Skoðuðum Glym

og ég bakaði dásamlega góða oreo star wars köku handa manninum mínum!

 

Ágúst

 

Ég prjónaði nýtt leikskólasett á Mána

 

Við sulluðum í sólinni

 

Fórum á bæjarhátíð í Mosfellsbæ

 

Jökull Máni varð tveggja ára

Prinsinn vildi græna skrímsla köku

 

Og lítil skrímsli með mörg augu…

 

Og Síðast en ekki síst fór ég í brúðkaup hjá einni minni allra bestu!

 

September

 

Við lékum mikið úti

 

Jökull Máni fór í sínar fyrstu réttir

 

og fékk að “prófa” alvöru mótorhjól…

 

Og ég fór í ógleymanlega ferð með næstum öllum öskubuskunum mínum <3

 

 

Október

 

Ég varð 28 ára og keypti mér dragt!

 

Við fórum í geggjaðan brunch á Nauthól!

 

Nóvember

 

Við Máni fórum í þó nokkur ævintýri í Elliðárdalnum

 

Og prufukeyrðum lagtertubaksturinn…

 

Desember

 

Við fórum í myndatöku í Elliðárdalnum og já ótrúlegt en satt þá er þetta í Desember

 

Máni hitti jólasveininn í Ikea og var svona líka hress með það!

 

Jólum og áramótum eyddi þessi svo á náttfötunum og aldeilis sæll og glaður með það!

 

 

 

Facebook Comments

Share: