Antíkmarkaður á Akranesi

Antíkmarkaður á Akranesi

20170729_125413

Um daginn kíkti á á antíkmarkað sem staðsettur er á Akranesi, nánar tiltekið að Heiðarbraut 33. Ég var búin að heyra mikið af þessum markaði og var alveg veik í að kíkja þangað, þannig að einn laugardaginn brunuðum við upp á Skaga til að kíkja á góssið sem leynist þar. Markaðurinn er opinn laugardaga og sunnudaga frá kl 13-17 og mæli ég eindreigið með því að þið kíkið þangað þegar leið ykkar þar um.

Leyfi nokkrum myndum frá markaðinum að fljóta hér með 🙂

 

20170729_125032

20170729_125027

 

20170729_125212

20170729_125354

20170729_124819

20170729_125012

 

20170729_125158

Mikið úrval af mæðradagsplöttum

 

 

Ég náði auðvitað að kaupa mér eina könnu, en ég hef einhverja áráttu fyrir svona gömlum könnum og á ég orðið nokkrar í safninu.

Screenshot_20170817-101231

 

HildurHlín

Author Profile

Hildur Hlín

Hildur Hlín er 35 ára móðir í Reykjanesbæ. Hún er margmiðlunarhönnuður og naglafræðingur og hefur brennandi áhuga á hönnun, handverki, nöglum, tísku og lífsstíl sem og móðurhlutverkinu og öllu sem því tengist. Hún á einn dekurmola, hann Fannar Mána sem er fæddur í október 2015.


Facebook Comments

Share: