Valgerður Sif

Valgerður Sif er tuttugu&átta ára háskólanemi og móðir úr Breiðholti. Hún hefur áhuga á öllu sem kallast DIY, bakstri, eldamennsku og auðvitað því sem við kemur móðurhlutverkinu. Í sambúð og á einn rúmlega tveggja ára strák.

a