Hildur Hlín

Hildur Hlín
Profile Mynd

Recent Post byHildur Hlín

Prjónahornið – Krummapeysa

  Ég hef verið í mjög mikilli prjónalægð síðastliðið ár, sem er rosalega ólíkt mér þar sem að ég hef alltaf verið með eitthvað á prjónunum síðan ég var 6 ára. Síðasta sumar byrjaði ég á peysu… View Post

Pallurinn gerður upp

Færslan er ekki unnin í samstarfi Við Halldór keyptum okkur hús í lok árs 2017 og höfum við hægt og rólega verið að gera það að okkar. Fyrst skiptum við um parket og hurðar inni… View Post

Gómsæt Baby Ruth terta

Ein af mínum allra uppáhalds kökum er þessi klassíska Baby Ruth terta. Ég baka þessa tertu nánast alltaf fyrir allar veislur sem ég held og hún klárast yfirleitt alltaf. Gott er að baka botnana tveim… View Post

Ali Express – skreytingar fyrir brúðkaup

Þá eru örugglega margir farnir að plana brúðkaup sumarsins og einhverjir að fara að renna út á tíma til að panta af Ali Express. Ég pantaði mikið af Ali fyrir brúðkaupið okkar í ágúst s.l.… View Post

Afmæli með slökkviliðsþema

  Færslan er ekki unnin í samstarfi heldur keypti undirrituð allt sjálf.   Fannar Máni varð 3 ára í byrjun október og héldum við að sjálfsögðu upp á það. Dagurinn var frábær í alla staði… View Post