Amanda

Profile Mynd

Recent Post byAmanda

Örplast úr fötum

Plast mengun og plast sem endar í sjónum er heitt umræðuefni í dag enda algjör þörf á því. Ef staðan heldur áfram eins og hún er í dag er talið árið 2050 verði meira plast… View Post

Innblástur að ruslminni lífsstíl

Myndin er í eigu A considered life Ég hef mjög gaman af því að fylgja instagram aðgöngum þar sem einblýnt er á ruslminni lífsstíl með ráðum og fallegum myndum. Þetta veitir mér gífurlegan innblástur og… View Post

6 mánaða fataverslunar fasta // 6 month shopping fast

Ég er týpa sem elska tísku, að fylgjast með fatastíl annarra og tjá mig með fötum. Mér finnst ég hafa nokkuð góða hugmynd um það hver stíll minn er og í hverju mér líður vel… View Post

Heimsókn í Ethic verslun // A visit to Ethic store

Ethic er íslensk fjölskyldurekin verslun sem selur fatnað frá umhverfisvænum vörumerkjum þar sem virðing og sanngjarnar aðstæður starfsmanna eru hafðar að leiðarljósi. Flest vörumerkin eru með grænkera vænt úrval en skórnir (Kavat og Fortress of Inca) henta ekki grænkerum. Ég… View Post

OceanHero umsögn

Í byrjun nóvember skrifaði ég færslu um nýju íþróttalínu BLACKGLACIER sem ég var ótrúlega spennt fyrir. OceanHero línan er ekki einungis framleidd á sanngjarnan hátt (þið getið séð helstu vottanir hér) heldur er efnið einnig umhverfisvænt en það er búið til… View Post